Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 98

Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 98
96 Hlín Þessi norska bók kom út árið 1932. Höfundar og útgefendur eru tvær af forgöngukonum Norðmanna. Þær hafa báðar verið forstöðukonur húsmæðraskóla um mörg ár. Nú hefur Dina Larsen yfirumsjón með öllum húsmæðraskólum í landinu. Konur þessar hafa gengist fyrir því að safna sam- an í eina heikl eldri og yngri norskum mataruppskrift- um ásamt frásögn um venjur og siði í brúðkaupsveisl- um og öðrum fagnaði í sveitum og hjeruðum Noregs. Konurnar segja meðal annars í formála bókarinnar: »Tilgangurinn með þessari bók er fyrst og fremst sá, að bjarga gömltim, norskum matartilbúningi frá glötun og gleymslm. Matargerð þjóðarinnar hefur smá- saman gegnum aldaraðir orðið norsk, bragðið og framleiðslan norsk, og matarefnin norsk. Margt bend- ir á að þessa gamaldags matreiðslu eigi að nota meira enn í dag en gert er. Efnahagur þjóðarinnar heimtar það, að svo mikið af innlendum efnum sé notað í mat- inn sem mögulegt er, og læknarnir benda á, að gamla norska matargerðin hafi margt sjer til ágætis, t. d. viðvíkjandi brauömat og mjólkurmat. Víða eru gaml- ir, norskir rjettir enn á borð bornir og í heiðri hafðir. Húsmæður ættu því að hafa bæði gaman og gagn af þessum uppskriftum, ekki síst ungar húsmæður. Vjer vonum einnig, að bókin geti orðið handbók fyrir kenslukonur í húsmæðraskólum og á námsskeiðum. Á þann hátt mun bókin verða leiðarvísir í sögu þjóðar- innar um mataræði og venjur og auka samúð og virð- ingu fyrir norskum- mat«. Þetta eru þá að mestu orð norsku merkiskvennanna, sem gengist hafa fyrir að safna gögnum til þessarar bókar og koma henni út. Jeg geri ráð fyrir að margir íslendingar hafi svip- aðar skoðanir á þessum efnum hvað íslenska matar- gerð snertir. Við eigum ýmsar góðar heimildir um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.