Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 11

Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 11
Hlin 9 Sunnudaginn 16. sept. kl- 10, var fundinum haldið áfram og var byrjað með að syngja sálm. Þá var gengið til dagskrár og tekið fyrir Hcimilisiðnsuíar- málið. Frummælandi var Halldóra Bjarnadóttir. Byrjaði hún á því að þakka stjórn Sambandsins kærlega fyrir það að hafa frestað fundinum þar til hún gat haft tækifæri til að sitja hann, og fulltrúum, að þeir hefðu lagt það á sig að mæta á þessum tíma, sjer þætti svo vænt um S. N. K., að sjer hefði fallið illa að geta ekki tekið þátt í þessum afmælisfagnaði. FrUmmælandi skýrði frá ferð sinni um Norðurlönd i sumar, sjerstaklega hvers hún hefði orðið áskynja um framfarir í heimilisiðnaði, taldi hún þær vera bæði miklar og margvíslegar, þar eð nær því hvert heimili tæki einhvern þátt í honum, og að hann væri orðinn einn þátturinn í baráttunni við atvinnuleysð, og hann ekki sá óverulegasti. Aðalerendið með utan- förinni hefði verið að mæta fyrir hönd Heimilisiðn- aðarfjelags íslands sem fulltrúi íslands á norrænu heimilisiðnaðarþingi í Finnlandi. Frummælandi dvaldi sjerstaklega við það, hve mikla áherslu norðurlanda- þjóðirnar allar leggja á góða mentun verklegra kenn- ara og benti á þörfina á aukinni mentun handavinnu- kennara okkar, ef handavinna í skóum vorum og námsskeiðum á að bera tilætláðan árangur- í sambandi við það bar Halldóra fram svohljóðandi tillögu, sem var samþykt: »Þar eð sýnilegt er, að vöntun er á vel mentum kvenkennurum í handavinnu við verklega skóla og námsskeið í landinu og þar eð enga kennaramentun er að fá innanlands í þessum greinum enn sem komið er, leyfum vjer oss að skora á Kvenfjelagasamband fs- lands og Heimilisiðnaðarfjelag Norðurlands að styrkja árlega svo ríflega sem hægt er 2—3 stúlkur til fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.