Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 87

Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 87
HUn 85 des., en á daginn er rjett þægilegt, 80° og þar í kring. Þó er jeg aðeins 400 fet yfir sjó. Á hásljettu norður hjeðan, 50 mílur liðugar, er loftslag svipað og heima, a. m. k. sá jeg fólk sitja við eldavjel á miðju sumri, en það er líka 4—5 þús. fet yfir sjávarmál, þar er stærsta nautabú eyjanna, og alt tempraðabeltisdót vex þar, en annað ekki. Nú er útlit fyrir eldgos, blá reykjarmóða í loftinu, sagt að eldgjáin mikla á ey þessari, Kilauea, sje að ókyrrast. Það hefur verið kyrt, eða ekkert flóð, síðan í apríl 1926, svo að líkindi ei*u til að við eigum von á öðru. 1929 var sjerstakt ár, þá voru jarðskjálftar í 4 mánuði, nótt og dag af og til, en engin flóð. Fólk hjer er vant við jarðskjálfta og eldgos og kippir sjer ekki upp við þó nokkuð af því tæi. Hjer er mikið rætt og ritað um skóla, eyjarnar eyða 4]/2 millj. dala árlega handa 70 þús. börnum, og mörg- um finst árangurinn sáralítill, enda næsta óbærileg byrði skattgreiðendum, svo nú er í ráði að aðskilja frá skóla þau börn, sem eru ómóttækileg fyrir bók- mentir, sem mun reynast meira en helmingur af vor- um allra þjóða kynblendingum. Engin hreyfing er hjer, það jeg frekast veit, er lík- ist kvenfjelögum ykkar, heima, sem »Hlín« getur um. Þó hjer sjeu nokkrir skólar í Honolulu, er kenna ung- um meyjum 'eitthvað fínt: Frönsku, útsaum og tísku- siði. — Þó er einn skóli, er veitir tilsögn í matarfræð- um og húshaldi á praktíska vísu, en aðeins frumbyggj- ar og kynblendingar þeirra fá þar inntöku, þar skól- inn er næstum frí, aðeins 50 dalir yfir árið fyrir alt: fæði, kenslu og húsnæði, þessir 50 dalir borga skóla- bækur, föt og smávegis ýmislegt. Prinsessa af frum- bygg'jakyni gaf landið og fje til að byggja skólann fyrir 50 árum eða meir, ágætiskona að sögn, bæði vit- ur og sjerlega fríð kona, hún var hálfhvít að kyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.