Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 117

Hlín - 01.01.1934, Blaðsíða 117
Ttlín 115 kaupa þær fyrir og kostnaðarsamara að fá þær aðfluttar held- ur en að sækja þær út í garðinn heima hjá sjer.* Ragnheiðwr Jónsdóttir, ljósmóðir. Kjós, Grunnavíkurhreppi. Frá Flateyri við önundarfjörö er skrifað veturinn 1933. — Þjer minnist á Sambandsfundinn (Samband vestfirskra kvenna) með hlýleik í okkar garð, sem jeg' þakka. Oklcur var ánægja að hafa hann hjer og megum vera yður þakklát fyrir hvatn- ingu og stofnun Sambandsins, sem líklegt er að verði okkur öllum stuðningur. Fjelag okkar hófst nú loks handa með garðrækt þetta ár. Fengum garðræktai'konu * með aðstoð Sambandsins: Hjördísi Hall frá Þingeyri, reyndist hún okkur hin ágætasta í hvívetna. — Fjelagið hnfði fyrir tveim árum verið svo heppið að ná í ókeypis afnotarjett á ræktuðum garði, 24X27 metra á stærð, og var hann nú tekinn í notkun. Gróðursettar ýmiskonar skraut- og nytjaj.urtir ásamt nokkru af blómum, sem alt dafn- aði furðu vel fyrir ágæta umhyggju garðyrkjukonu og starf kvenfjelagskvenna, sem allar voru hlyntar þessari tilraun. Væntum við á þennan hátt að geta vakið áhuga almennings á grænmeti yfirleitt, þó ennþá sjeu nokkuð margir, sem ekki vilja vera »grasbítir«. Við seldum fyrir um kr. 200.00: Rabarbara, salat, grænkál, jarðepli; rófur, hreðkur og nokkuð af blómum, og erum ánægð- ar með árangurinn. Annars er fátt af okkur að frjetta, lítið starfað, sem gagn er að. Við höldum okkar ái'legu jólatrjesskemtun, taka þátt í hennl á annað hundrað börn og um 100 fullorðnir, er þessi liður nú orðinn fastur á starfsskránni eins og tillag í ekknasjóð fje- lagsins og í Minningarsjóð Maríu Össurardóttur, og altaf ein- hver lítilsháttar glaðningur til fátækra árlega, eftir því sem ástæður leyfa. 1 ár voru liðin 15 ár frá stofnun fjelagsins, voru í tilefni af því 200 kr. varið til stofnunar áhaldasjóðs fyrir væntanlega Flateyrarkirkju; en kirkjubyggingarmálið hjer ljet fjelagið sig * Þeir, sem eru ókunnugir hjer í Jökulfjörðum, en langar til að kynnast landinu, ættu að kaupa kortið, sem fyrir nokkru er út komið af ísafjarðarsýslum eftir Jón Hróbjartsson, kennara á Isafirði. R. J. 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.