Hlín - 01.01.1934, Page 55

Hlín - 01.01.1934, Page 55
Hlin 53 hinni fyrri. Það er mjög áríðandi að jaðrar sjeu fall- egir, eftir því fer á samsetningu eða samprjóni. Nú vona jeg að jeg sje búin að gera það skiljanlegt, hvernig má prjóna saman í hringprjónavjelum. En svo kemur til greina lagíð á fatinu, og verður hver prjónakona að hugsa sjer það, eða fara eftir öðrum fötum, alveg eins og þær, sem prjóna í stærri vjelum. Jeg skal hjer gera ykkur grein fyrir hvernig jeg prjóna peysu, og tek jeg stærð á 10—12 ára ungling. Mín vjel hefur 72 nálar í hólk. Nú tek jeg 16—18 nálar úr hólknum, svo járnin, sem flytja nálamar, hafi nægilegt pláss milli nála. Síðan fitja jeg upp og prjóna nokkra lengju, sem svarar upp undir hönd, set jeg þá spotta í báða jaðra (mark), prjóna svo 70 umferðir, sem sjc upp að hálsmáli. Þá tek jeg 15 lykkjur af nálunum til vinstri handar (best að fara með nál og þráð í gegnum þær, svo ekki rakni niður úr þeim), prjóna þá 30 umferðir, nefnilega yfir öxl- ina, bæti þá hinum 15 nálunum í aftur á sinn stað, og fitja upp á þær aftur, sem sje út á miðju bakmegin, prjóna 70 umferðir og set þá spotta í jaðrana. Nú leitar maður uppi spottann, sem áður var settur í jaðarinn til hægri, og byrjar að prjóna þar saman undir hönd hægra megin í vjelinni, sem svo er haldið áfram, þar til búið er að prjóna saman boðangana þeim megin. Nú fitja jeg upp hinn helming peysunnar, n.l. á sömu nálar og áður, og prjóna eina umferð, læt þá hinn helminginn í samband og byrja á þeim jaðrin- um að neðan, sem hálsmálið var mótað á, og gæti þess að ranghverfan snúi inn í vjelinni, og er þá byrjað að jaðra saman til hægri í vjelinni. Þegar kemur upp að spottanum, sem áður var settur í fyrri helminginn, þá skal settur spotti í jaðarinn til vinstri handar, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.