Sunna - 01.10.1932, Side 10

Sunna - 01.10.1932, Side 10
6 S U N N A 2. mynd. Indíánatjald. Klippið þetta úr þunnum pappír og límið saman utan yfir tjaldsúlurnar. í vanþekkingu sinni við náttúru- öflin og dýrin. Þeir áttu að vísu ýms vopn og veiðitæki, t. d. boga og örvar, spjót og skutla, kylfur og axir og voru veiðimenn góðir, en ýms auð- æfi landsins lágu ónotuð öldum saman. Rauðu mennirnir grófu ekki verðmæt efni úr jörðunni. ]árn þekktu þeir ekki, þó að landið væri auðugt af járnsteini. Kolin fengu að liggja óhreyfð í fjöll- unum. Gull eða silfur þekktu þeir ekki heldur. — Þessi verðmæti eins og mörg önnur, biðu hvítu mannanna. — Rauðu mennirnir áttu ekki stóra akra eða sáðlendur og ekki notuðu þeir skógana. til þess að byggja úr borgir eða stórhýsi. Þeir létu sér nægja að veiða fisk og fugla, drepa dýr sér til matar og lifa af hjörðum sínum. Indíánarnir skiptust í flokka eftir ættum. Var einn höfð- ingi viðurkenndur í hverri ætt, en ættirnar höfðu stór land- svæði hver fyrir sig. Gættu þeir þar hjarða sinna, en höfðu ekki fasta bústaði. Fluttu þeir sig stað úr stað, ef með þurfti og settust að við beztu veiðivötnin og árn- ar eða þar sem haglendi var gott. Bjuggu þeir í skinn- tjöldum eða lélegum kofum og mynduðu hringmynduð 3. mynd. /ndíánatjald. Svona lítur tjaldið út. Pappírinn má lita daufbrúnan með því að dýfa honum niður í dauft Uaffi.

x

Sunna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunna
https://timarit.is/publication/612

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.