Hlín - 01.01.1950, Page 15
Hlin
13
Stóðu því að Guð-
rúnu Jóhannesdótt-
ur sterkar og merk-
ar ættir, enda bar
hún með sér svip
og fas hinnar kyn-
bornu konu. Hún
ólst upp í hópi 10
systkina á Þöngla-
bakka og Kussungs-
stöðum í Fjörðum
til ellefu ára ald-
urs, en þá fluttist
hún með foreldr-
um sínum að
Stærra-Árskógi, til
Sæmundar skipstj-
Sæmundssonar, en
hann var kvæntur
Sigríði systur Guð-
rúnar.
Á heimili Sigrfð- Guðrún Jóhannesdóttir.
ar og Sæmundar
dvaldi svo Guðrún til fullorðins aldurs, eða þar til Sæ-
mundur misti konu sína 1908, þá fluttust foreldrar Guð-
rúnar til Valgerðar dóttur þeirra og manns hennar, Guð-
mundar, á Lómatjörn í Höfðahverfi, og var Guðrún þar
með foreldrum sínum um nokkurt skeið, eða þar til hún
giftist 1911. Fyrsta hjúskaparár þeirra, Guðrúnar og
Snorra, var heimili þeirra á Dalvík, ert Snorri var kennari
við unglingaskóla þar, í Ólafsfirði og á Árskógsströnd,
en 1912 fluttu þau til Flateyrar við Önundarfjörð og
gerðist Snorri þá skólastjóri barnaskólans þar, og þar
dvöldu þau svo samfleytt til 1930, er þau fluttu til Akur-
eyrar eins og kunnugt er. Heimili þeirra hefur svo verið