Hlín - 01.01.1950, Page 120

Hlín - 01.01.1950, Page 120
118 Hlín ing að lifa þarna umluktur friði og fegurð náttúrunnar. — Þarna er næði til að gefa gaum þeim dásemdum sem í náttúrunni búa og fylgjast með lífi og háttum blessaðra fuglanna. Aldrei hefur mjer leiðst að ganga varpið, þó oft sje það erfitt og ekki sem þrifalegast. — En þau kynni hef jeg haft af æðarkollunum, að jeg álít ekki til bóta fyrir þær nje varpið, að fuglinn hafi öll sín egg og allan dún- inn, þar til útungun er lokið. — Jeg held, að það geti verið mjög vafasöm dýraást. — Okkar reynsla er sú, að jafnast og best gengur út með 3—4 egg í hreiðri, og ábyggilega gerir fuglinn ekkert út af því. En svo verpa kollurnar mjög misjafnlega mikið. í hreiðrunum sjer maður að jafnaði 2—3 og alt upp í 7 egg, og ef gefin eru 3—4 egg, verður eggjatakan aldrei sem svarar einu eggi úr hreiðri og vantar töluvert á. — Dúnninn er einnig mjög misjafnlega mikill hjá þeim, og sumar kollur hafa mestmegnis hey í hreiðrunum. En þær unga út engu síður en hinar, sem meira hafa, og eru ánægðar með sig og sitt .— Þetta bendir til, að ekki er þörf á því að láta æðarfuglinn liggja á öllum dúninum, og slíta honum þannig. — Líka getur maður sjeð það á öðrum fuglum sem engan dún leggja, að þeir koma vel út sínum eggj- um. En það er ábyggilegt að kollunum líður illa, ef blautt er í hreiðrunum, og þó ekki sje nema rakt, og þá reyta þær oft gras ofan á alt saman. — í því tilfelli álít jeg þýðingar- mikið góðverk við þær, og auðvitað við dúninn líka, að taka hann og láta þurt gras í hreiðrið, því ekki gerir rakur dúnninn undir í hreiðrinu annað en fúna og halda raka í hreiðrinu, sem þá líka er vondur, bæði fyrir fuglinn og eggin. — Það er að minni hyggju mjög nauðsynleg þjón- usta við kollurnar að sjá um að hreiðrin þeirra sjeu þur, hitt skiftir minna máli, hvort dúnn eða hey er í þeim, þær halda eggjunum eins heitum í heyinu og unga eins vel út. Og alt er þeim betra en bleytan. — Jeg hef mikið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.