Hlín - 01.01.1950, Blaðsíða 145

Hlín - 01.01.1950, Blaðsíða 145
Hlin 143 það. — Þórdís hafði það til siðs að smeygja sjer út, þegar Ey- steinn var kominn, og láta móður sína og systur það eftir að skemta honum með viðræðum. — Hún fór þá annaðhvort ofan í fjöru eða upp í hlíð. — Einn bjartan sunnudag kom Eysteinn prúðbúinn sjerlega vel og alveg rjett gáður. — Rjett á eftir að Þórdís hafði sloppið út, koftr Eysteinn á eftir. „Viltu koma með mjer ofan að sjónum, Þórdís? Jeg þarf að tala við þig,“ sagði hann. — Þórdís fann óttann verða að virkileika og kvíðinn spenti hana enn fastari tökum, en hún hafði enga orku til að neita. Þau lögðu því af stað niður að sjónum og gengu þar samhliða í fjörunni spölkorn. Alt í einu stansaði Eysteinn og sneri sjer að Þórdísi. Hún fölnaði og henni þvarr allur máttur. „Þórdís! Viltu verða konan mín? Jeg elska þig innilega.“ Hann horfði á fríða, fölnandi andlitið, gráu, greindar- og stillilega augun, dökka fagra hárið, sem krýndi hana, og fjell undan húfunni í fljettum að baki henni, en í lausum, hringuð- um lokkum meðfram eyrum og yfir enninu. — Þórdís leit í kringum sig með angist í augum: Var ekkert til handa henni annað en þessi hræðilegi risi? — „Jeg veit ekki hve lengi jeg hef elskað þig, Þórdís, en þú ert ávalt í huga mínum í vökunni og í draumum mínum í svefni. — Jeg get gefið þjer alt sem þú þarfnast og peningar geta keypt. — Jeg er viss um að þú lærir að elska mig, Þórdís! — Jeg skal senda þig í Kvennaskólann í Reykjavík, svo þú, sem ert svo vel gefin, getir borið höfuðið jafnhátt og hver önnur betri kona hjer um slóðir. Jeg skal sjá móður þinni farborða og systur þinni eftir þörfum, svo sem væru þær mitt eigið skyldmenni. — Þú svarar mjer ekki, Þór- dís. Þú skilur ekki hve heitt jeg ann þjer.“ Þórdís andvarpaði þunglega. — Andstæð öfl börðust um í sál hennar. Hún opnaði munninn nokkrum sinnum, vætti á sjer varirnar, en ekkert orð kom. — Fara í skóla, fá góð föt, gott heimili. Komast þangað efnalega, sem fátæktin náði ekki í hana. Hún yrði talin með myndarfólki. Hún sem bara var vesalingur í koti. Ekkert almennilegt fæði, heimili hennar vesældarheim- ili. Ekkert til af neinu þar til gleði eða lífinu til nægilegs fram- færis að heita mátti. — Sjeð fyrir móður hennar. — Hvílíkt tækifæri. Svo leit Þórdís á Eystein, þá byrjaði baráttan aftur. . „Jeg skal svara þjer eftir viku,“ var alt sem hún gat sagt. „Aðrar stúlkur hafa gert þetta og orðið virðulegar eiginkonur og mæður,“ sagði móðir hennar í vikunni á eftir. — Þá flýði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.