Hlín - 01.01.1950, Blaðsíða 16

Hlín - 01.01.1950, Blaðsíða 16
14 HUn þar síðan, en Guðrún ljest, eins og £yrr segir, 17. jan. 1947, og varð hún öllum vinum sínum mikill harmdauði. Heilsa hennar hafði aldrei verið sterk, en hún veiktist mjög skyndilega sumarið 1946. Var hún þá flutt helsjúk í Sjúkrahús Akureyrar og hugði henni þá enginn líf, en eftir mjög hættulega skurðaðgerð batnaði heilsa hennar nokkuð, en þó ekki svo að hún hefði fótavist. Lá hún svo á sjúkrahúsinu til jóla, en fjekk þó að vera heima um jól- in og fram í janúar. Var hún þá skorin upp að nýju, en það bar engan árangur og ljest hún daginn eftir. Þetta var mikið reiðarslag fyrir ástvini hennar og ættingja. — Við erum líklega öll óviðbúin að mæta sorginni, og þeirri byrði, er hún leggur á herðar okkar. En minningin lifir þótt maðurinn deyi. Minning Guðrúnar mun lengi lifa í hjörtum okkar skyldmenna hennar og ástvina, og allra þeirra er höfðu af henni nokkur veruleg kynni. Mjer mun ávalt Ijúft að minnast samverustunda okkar. — Kynni okkar hófust þegar jeg var barn að aldri, en jeg mun hafa fundið það þá strax, með hinni óskeikulu hrifnæmi æsk- unnar, að það var ekkert ljótt til í fari þessarar frænku minnar. Þess vegna fanst mjer svo yndislegt að vera í ná- vist hennar, og finna traust hennar og kærleika, því að jeg veit það, að kærleikur til alls sem lifir, var insta eðli hennar. Maður þurfti ekki annað en að sjá og finna gleði hennar og hrifningu yfir fegurð náttúrunnar, hvar sem hún birtist. Fegurð blómanna mun hún þó hafa unnað öllu fremur, og held jeg að hún hafi verið eins sæl og mönnunum er unt að verða, þegar hún var að annast blómin sín. Hún var mjög vel að sjer í grasafræði, áhugi hennar og ást á þeirri námsgrein var mjög áberandi. Jeg get hugsað mjer, að e£ hún hefði átt kost á meiri skóla- göngu hefði hún áreiðanlega valið sjer grasafræðina sem náms- og rannsóknarefni. — Eins og sjest á ættartölunni í upphafi þessarar greinar, hefur Guðrún verið af sömu ætt og Jónas Hallgrímsson. Jeg veit ekki til að henni hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.