Hlín - 01.01.1950, Page 36

Hlín - 01.01.1950, Page 36
34 Hlin við jarðarförina, þar sem saman voru komin börn, ætt- ingjar og vinnuhjú, — auk hinna mörgu kvenna, sem Guðrún hafði setið yfir og annara vina. í júlímánuði 1950. Einar Sigjússon, Ærlæk í Axarfirði. Vilborg Pjetursdóttir, Ijósmóðir. Vilborg var fædd á Ánastöðum í Hjaltastaðaþinghá 10. apríl 1840. Nú fyrir nokkrum dögum lieimsótti jeg kunn- ingjakonu mína, sem býr hjer skamt frá Reykjavík. Þar sá jeg málverk af fjallinu gengt Ánastöðum, er það fallegasta og einkennilegasta fjall, sem jeg hef sjeð. Þegar maður horfir á það úr fjarlægð, sýnist ótal kastölum með opnum dyrum vera raðað eftir fjallsbrúninni. Það heitir líka Dyrfjall. Finst mjer það táknræn mynd af heimili Vil- borgar, þegar hún var orðin húsíreyja á stóru og mann- mörgu heimili, Æsustöðum í Eyjafirði. Öllum stóð opið hennar heimili, og eitthvað stórt og göfugt var æfinlega við það. Þangað sóttu margir góð ráð og uppörfun í stríði lífsins. Þegar jeg var unglingsstúlka kyntist jeg þeim Æsustaða- mæðgum, Vilborgu og tveim dætrum hennar, Jónínu og Hólmfríði, fanst mjer þær allar hver annari betri og fall- egri. — Þá var maður Vilborgar dáinn, hann hjet Jón og var sonar-sonur síra Jóns lærða í Möðrufelli. Hann var mesti og besti maður, en dó á sínum mestu manndómsár- um til skaða fyrir Eyjafjörð, man jeg að faðir minn og margir aðrir syrgðu það mikið, og oft var vitnað í Jón á Æsustöðum sem góðan og mikinn mann, held jeg að hann hafi verið ástsæl fyrirmynd í Eyjafirði. Jón sótti konu sína
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.