Hlín - 01.01.1950, Síða 138

Hlín - 01.01.1950, Síða 138
136 Hlín sýkin er víða að grafa grunninn undan heilbrigði og sið- gæði og svifta menn hinu sanna frelsi, stjórninni á sjálf- um sjer. — Það er ekki hægt að búast við, að þessi tíðar- andi sje vel til þess fallinn að ala upp dáðríka hugsjóna- menn, — að beina fullkomnunarhvöt ungíingsins inn á rjettar brautir. — Hann getur reyndar komið auga á ýmis- legt í kringum sig, sem lagfæringar þarf, en ef umbóta- hugurinn beinist ekki fyrst og fremst að því að endur- bæta sjálfan sig, verða í sannleika meiri og betri maður, þá er bygt á sandi. — Sá, sem ekki hefur taumhald á ástríð- um sínum verður þræll þeirra. Það, sem hann taldi frelsi, leiðir hann í hina verstu ánauð, — andlega og líkamlega. Nei það er ekki von, að unglingurinn geti, undir venju- legustu kringumstæðum, eygt hinar hærri hugsjónir. — Það er líka miklu auðveldara að láta berast með straumn- um, en að leita móti honum. „Jeg gekk þann veg, sem fjöldinn fór, og fjell svo lágt“, stendur í kunnu kvæði. — Fyrirmynd unglingsins verður, ef til vill einhver eldri, sem farinn er að bergja á nautnabrunnum tískunnar. — Honum skilst, að það sje talið „fínt“ og „fjelagslegt", að vera með, og honum finst hann við það verða meiri mað- ur. — Hann hefur ekki þroska til að skilja, að það er mest- ur manndómur að láta ekki teygja sig út í neitt það, sem skaðar sál eða líkama. Með hverju getur þá ungur maður haldið vegi sínum hreinum? Hvernig getur hann ratað hina rjettu leið? —• Svarið er: Með því að gefa gaum að orði Drottins. — Guði sjeu þakkir, hann hefur gefið okkur ljós — sitt heilaga orð. — Sje þessu bjarta ljósi varpað yfir ýmislegt það, sem eftirsóknarvert þykir, þá sjest, að það er aðeins hjóm, og sumt af því jafnvel „þrýstir manni í duftið“. í þessu Ijósi sjáum við, með hjálp Guðs heilaga anda, sekt okkar og smæð, og hversu fjarlæg við erum Guði, meðan við ekki höfum tekið á móti syni hans, Jesú Kristi, sem frelsara
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.