Hlín - 01.01.1950, Qupperneq 144

Hlín - 01.01.1950, Qupperneq 144
142 Hlin En allar þessar yfirveganir gáfu Þórdísi ekki friðinn. Það var eins og hún væri að tala við einhvern, sem hún var að reyna að sannfæra um að þetta væri svona. Hún fann inst og dýpst í sál sinni ,að velvildarstraumar Eysteins stefndu beint að hjarta hennar sjálfrar. Að ekkert var fjær honum en það að fella hug til sextugrar konu. — Æskan í allri sinni dýrð, var það sem Eysteinn sóttist eftir, og Þórdís fann og vissi að hún átti þann auð, sem æskunni fylgir og í vel útilátinni umgerð. Hún var fríð, fasprúð, greind. Ein af þessum dularfullu verum, sem afar erfitt er að vita hvað hugsa. — Það var ekki viðlit, að hún gæti aftalið sig þeim ótta, sem hafði gripið hana, þessari ólýsanlegu skelfingu, að hann, Eysteinn, væri að líta hana ástaráugum. Þórdís hafði, ásamt öðrum unglingum, fengið atvinnu við ýmsa smásnúninga við smiðjuna stóru, þó síst væru launin nóg til þess að borga fyrir alt það, er heyrir undir orðið „daglegt brauð“, þá var það samt mikill Ijettir fyrir heimilið og hjálp fyrir hana sjálfa. — Eysteinn hafði altaf verið fremur vingjarn- legur í garð unglinganna, sem snjerust í kringum hann, hann stórskammaði þá aldrei, þó dálítið þusaði í honum annað slagið. Nú upp á síðkastið hafði hann tekið upp á því að víkja þeim sykurmola eða öðru smávegis sælgæti, alt upp í súkkulaðibita. — Þórdís varð góðs aðnjótandi af þessu, og loks kom hann með heilt súkkulaðipund í silfurpappír með gyltum sniðum og Fjall- konumynd á og gaf henni. Slíka gjöf fjekk enginn annar. Þórdís brosti við honum, er hún sá þetta óvenju mikla stáss, uppbúið í „öðrum löndum“. — „Þakka yður fyrir,“ sagði unga stúlkan, en hana tók strax að hálf sundla um leið og hún rjetti honum hendina. — „Ekkert að þakka, Þórdís,“ sagði hann, og tók lát- laust í hendi hennar. — Eysteinn hafði alt í einu orðið svo — svo kurteis og alvarlegur, er hann tók þökk hennar, og snjeri sjer svo að vinnunni, að henni varð bókstaflega ilt fyrir hjartanu. Þegar Eysteinn heimsótti þær mæðgur dagana og vikurnar þar á eftir, færði þeim gjafir, sat þar tímum saman og reykti ýrvals vindla, þá brosti ekkjan,enÞórdís engdist af þögulli kvöl. Fólk var farið að skrafa. Hjer var matur á ferð. Hvor þeirra var það? Það gat varla verið dóttirin, hún var svo ung. Var það mögulegt að Eysteinn væri að hugsa um konu komna yfir sextugt? — Ekkjan gaf sig ekkert að skrafinu, forvitnum aug- um nje nærgöngulum spumingum. — Hún fann að hjer var komin einhver ljettir undir byrðina hennar þungu, og hún fagn- aði þeim ljetti. — Ekkjan kunni öll deili á Eysteini. Það myndi bráðlega koma í ljós hvað hann væri að fara. — Og það gerði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.