Hlín - 01.01.1950, Side 157

Hlín - 01.01.1950, Side 157
155 Hlín verja til að kaupa einhvern góðan mun eða muni í hið nýja væntanlega Elliheimili, hvenær sem það rís af grunni, sem lík- lega dregst nú, þó bráð nauðsyn væri að koma því upp sem fyrst. — Sýningin hefur verið heldur illa sótt hjá okkur, en við höfum látið hana standa óhreyfða, til þess að geta sýnt fulltrú- um Sambandsins hana, þeir koma í kvöld. Annað kvöld ger- um við ráð fyrir að taka sýninguna niður. — Það hefði verið gaman að þú hefðir komið líka. — Margir hlutir eru fallegir og vel gerðir á sýningunni. — Þ. Frá Sambandsfundi vestfirskra kvenna sumarið 1950: — Frú Elinborg Sveinsdóttir frá kvenfjlaginu „Von“ á Þingeyri ljet svo ummælt, er rætt var um, hve mikið mætti af bókum og er- indum læra viðvíkjandi uppeldismálum, að hún hefði nokkra reynslu í þeim efnum, þar sem hún hefði eignast 13 börn, og þó bækur og erindi um uppeldismál gæti verið gott til leiðbein- inga, þá hefði reynslan orðið sjer notadrýgst í þeim efnum, því engin 2 af börnunum hefðu sjer fundist eins að upplagi og því aldrei gilt sama meðferð í öllum tilfellum. Herdís Jakobsdóttir, fyrverandi formaður Sambands sunn- lenskra kvenna skrifar: — Mjer hefur altaf fundist, að íslenska þjóðin, einkum konurnar, sem söfnuðu þessum óhemju fjár- munum (3.6 mill. króna í peningum, 50 fötum af lýsi, auk alls fatnaðar) til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna — og gátu sjer heimsfrægð fyrir — að þessum gjöfum hefði átt að fylgja kröfur um alheimsfrið. Úr Skagafirði er skrifað sumarið 1950: — Kvenfjelagsfund- irnir voru fjörugir hjá okkur í vetur, höfðum þá til skiftis á bæjunum, það er svo mikið hlýlegra. Kvenfjelagið okkar kaupir nokkur rit og blöð, og höfum við þarmeð okkar eigið lestrarfjelag. Nú er yndisleg sumartíð. — Angan frá ilmandi töðu og út- sprungnum reynivið gera alt svo unaðslegt. Maður hefur ekki brjóstvídd til að teyga allan þann ilm. Úr Lóni í Au.-Skaft. er skrifað: — Helstu frjettir hjeðan úr sveit er það, að verið er að byggja garð fyrir Jökulsá, í því skyni að veita henni í þrengri farveg, og svo lofar framtíðin brú yfir hana, hve langt, sem hún á nú í land með að uppfylla það.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.