Hlín - 01.01.1950, Page 22

Hlín - 01.01.1950, Page 22
20 Hlín nám, bæði innanlands og utan, einmitt eins og hún sjálf hafði þráð að geta gert á sínum æskuárum. Stefanía var að upplagi draumlynd, listelsk kona, og munu fáir hafa skilið hana á því sviði sem fleirum, en hana skorti tíma og tækifæri til að gefa þeim hæfileikum lausan tauminn. Hún dáði litbrigði náttúrunnar, elskaði blóm, en þó umfram allt elskaði hún söng og fagra hljóm- list. í sambandi við þá list listanna sagðist hún hafa fundið þann unað, sem ekkert annað gæti veitt á jörðu hjer. Við Stefanía sáumst fyrst vorið 1929 á samkomu á Sauðárkróki. Síðar kom jeg á heimili hennar í fylgd með nokkrum kvenfjelagskonum, og var það upphaf okkar viðkynningar og samstarfs. Jeg kom oftar í fjelagserind- um, okkur fjell betur og betur að vinna saman, mjer fór að þykja vænt um heimilið.Með okkur hófst sú vin- átta, er aldrei bar skugga á meðan hún lifði. Hún var meðstofnandi Kvenfjelagasambands Skaga- fjarðar, er stofnað var árið 1943 og var gjaldkeri þess til dauðadags. Þetta er nú aðeins lítið brot af því, sem segja mætti um störf Stefaníu, en eftir er að minnast þess sem mjer fanst alltaf vera grunntónninn í lífi hennar, það sem hvern og einn að síðustu varðar mestu, en það er hjarta- lagið, viðhorf hvers og eins til lífsins. Hún var hrein- lynd kona, er ekki mældi gildi trúar við bókstaf, en hlýddi þeim anda sálar sinnar, sem leiddi hana á fund þeirra, sem voru vesælir og hrjáðir, áttu bágt, til að hugga þá, gleðja og hjálpa á einhvern hátt. Get jeg nærri að þeim hafi fundist syrta yfir staðnum, þegar hún var horfin. Stefanía hafði sterkan persónuleika, fór þar saman glæsileiki og höfðingleg framkoma og vakti hún sjerstaka athygli á mannamótum, svipurinn djarfmannlegur og viðmótið hispurslaust. En hreinlyndið er ekki altaf vin- sælt. Það er ljettara að tala eins og hver vill heyra, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.