Hlín - 01.01.1950, Page 40

Hlín - 01.01.1950, Page 40
58 Hlin lega og treysta á Guð og allar góðar vættir. Líka vissi jeg það, að móðir mín var sjerlega hirðusöm um að hafa hestana sína á góðum járnum. Þessari ferð virtust allir hafa gleymt, nema mjer var hún í fersku minni. Sumarið 1925 lá móðir mín sína síð- ustu legu, þá var jeg yfir henni frá því snemma í maí þangað til seint í september. Vanalega sofnaði hún um miðjan daginn litla stund, og fór jeg þá út til að hressa mig upp. í eitt skifti kemur maður í veg fyrir mig og heilsar mjer mjög vingjarnlega og spyr mig strax eftir móður minni, hvernig henni líði, og hvort jeg búist ekki við að hún komist á fætur aftur. Jeg taldi litlar líkur á því. Þá bað hann mig að skila bestu kveðju til hennar og hjartans þakklæti fyrir það, sem hún hefði gert fyrir sig og sína. Þetta var Bjarni og þá mintist hann á ferðina, sem jeg hef þegar sagt frá. Kvað hann sig hafa óað við að leggja það á konu að fara með hana um Sölvadal eins og hann var þá. Þetta kom alveg flatt upp á mig, mjer datt ekki í hug, að Bjarni hefði þá fundið til líkt og jeg, því vanalega eru karlmenn taldir harðari af sjer en konur. Hann fjölyrti talsvert um þrek hennar og dugnað. Það var eins og hann gæti aldrei nógsamlega þakkað henni. Þannig veit jeg að margir hafa oft hugsað hlýtt til hennar, bæði fyr og síðar. Það mun hafa verið tiltölulega fáum árum áður en hún flutti frá Æsustöðum, að hún var sótt í næstum óstæðu veðri að næturlagi til konu á Jökli. Það mun hafa verið í fyrsta sinn í hennar ljósmóðurtíð, að hún ljet leggja hnakk en ekki söðul á hestinn sinn, treysti sjer ekki til að sitja í söðli í slíku veðri, sunnan og vestan jeljaveðri. Þá var ekki kominn þessi hnakkamóður sem nú er. Ætli Ijósmæður nú á tímum vildu skifta á sínu starfi og þeirra gömlu, og hafa svo í laun 60 krónur um árið, 3 krónur fyrir barnið. Einstaka mun hafa borgað móður minni 4 krónur fyrir barnið, en hjá fleirum mun hún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.