Hlín - 01.01.1950, Page 92

Hlín - 01.01.1950, Page 92
90 Hlín kembuvjelinni okkar á Svalbarði. Þeim er vafið þjett utanum trjefót, sem til þéss er gerður, eða trjespjald, vafið fast til og frá, sjerstaklega gætt að hælnum og tánni, svo ekki verði þar þunt. Þegar þessu er lokið, er vafið grófu bandi, líku á litinn, utanum alt saman, margvafið svo alt sje vel þjett. Þá er saumað ljereft utanum fótinn vel þjett, helst eins í laginu og fóturinn og efnið þjett ljereft. Svo er farið að þæfa, liaft við hendina heitt sápu- vatn og fóturinn látinn þar í og strokið fram og aftur um 15 mínútur, ausið yfir og nuddað vel; þegar þetta er búið, er skvett vatni á fótinn og skolað mesta sápu- vatnið úr. Þá sprett ljereftinu af og skónum flett af trjenu, svo að snúi út, sem áður snjeri inn, þessvegna þarf ekki að taka böndin af, sem eru líka orðin þófin inn í. Þá er undið úr skónum vatnið og hann þæfður lengur á borði eða fjöl, og smálagaður altaf og aðgætt að hvergi sje gat eða þunt. Þá er bætt þar við ullarhnoðra, saumað að, það hverfur jafnóðum. — Skórinn er skolað- ur. — Þá er skórinn látinn þorna, helst á leist, en ef hann er ekki til, þá má troða einhverju inn í skóinn og hann svo þurkaður. Seinna kliptur og snyrtur til, klipt rifa ofaní, svo hægra sje að komast í hann. (Spenna sett á og skórinn sólaður, ef svo sýnist.) Þessir skór þykja skjólgóðir, en fallegir eru þeir ekki. H. B. STAKA. — Þegar konan min klœðist þjóðbúningnurn: Bjart er yfir baugalín, blik er í augnaflötum. Kóngsfrú líkist konan mín, þá klæðist peysufötum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.