Hlín - 01.01.1950, Síða 111

Hlín - 01.01.1950, Síða 111
Hlín 109 minna leyti“. Þarna gætu þær dvalið um skemri eða lengri tíma, fengið upplýsingar um nám, atvinnu o. s. frv. — „Þar mundi verða Lestrarfjelag kvenna Reykjavíkur og ljettur aðgangur að góðum bókum og blöðum í hlýjurn og vistlegum lestrarsal, þar sem þær einnig gætu skrifað brjef sín í næði. — Þarna verða og góð og vistleg gistiher- bergi allan ársins hring og námsmeyjar geta vetrarlangt fengið herbergi gegn sanngjörnu verði. — Samfara rekstri þessa heimilis verður liússtjórnarkensla og þá jafnframt mat- og kaffisala“. — í ávörpum, er síðar voru send út meðal þjóðarinnar, var og tekið fram, að Hallveigarstaðir yrði miðdepill fjelagsstarfsemi íslenskra kvenna, sam- bandsfundir og þing yrðu haldin þar og ýmiskonar fyrir- lestra- og fræðslustarfsemi yrði rekin þarna. Þá fengi og heimilisiðnaður landsins þar athvarf með leiðbeiningar- stöð og verslun með allskonar heimilisiðju, samhliða út- vegun á efni og áhöldum til þessa þarfa iðnaðar. Yfirleitt var þessu öllu tekið vel — þó seint gengi með fjársöfnun og annað er þurfti til undirbúnings málinu. Nokkur skorpa var hafin í fyrstu, en úthaldið minna, er frá leið. Lóð við Lindargötu, norðaustanvert á Arnarhóli, gaf ríkisstjórnin undir húsið, fyrir forgöngu Bríetar Bjarnhjeðinsdóttur, ritstjóra Kvennablaðsins. — Banda- lag kvenna í Reykjavík hafði málið á dagskrá sinni, kaus svonefnda „húsnefnd", er stóð að fyrgreindu ávarpi og sendi síðan út, vorið 1926, lista til hlutafjársöfnunar. Fyrstu tvö árin komu í byggingarsjóðinn rúmar 27 þús- undir króna. Upp frá því fór sala hlutabrjefa smámink- andi. Það voru einkum kvenfjelögin, er ljetu sig málið varða og „húsnefndin" efndi árlega til fjársöfnunar, ýmist með því að halda skemtanir, eða þá hlutaveltur, basara, blómasölur og merkja o. s. frv. Rann ágóði af þessu í svo- nefndan „Hallveigarsjóð“, en hlutafjenu var altaf haldið sjerstæðu. Fór svo, að Hallveigarsjóður varð hærri að upp- hæð en hlutafjeð, og varð það meðal annars til þess, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.