Hlín - 01.01.1950, Page 112

Hlín - 01.01.1950, Page 112
110 Hlin lyrirtækið var gert að sjálfseignarstofnun. Var ráðstöfun þessi gerð kunnug í blöðum landsins og eigendum hluta- brjefanna gefinn kostur á því að fá brjef sín innleyst, ef þeir kysu það fremur en gefa þau sjálfri stofnuninni. — Urðu mjög fáir til þess að draga út brjef sín. Þegar byggingarfyrirtæki þetta var stofnað, væntu kon- ur þess að geta komið húsinu upp 1930 og hittast þar á þúsund ára hátíð Alþingis. En svo varð ekki. Fjáröflun gekk ekki eins vel og æskilegt var. Krepputímar skullu á ’ þjóðina, leyfi fyrir útlendu byggingarefni til stærri húsa fjekst ekki. Árið 1934 var þó svo komið, að í ráði var að reisa nokkurn hluta hússins. Tillöguuppdráttur lá fyrir og skyldi húsið reist á lóð þeirri, við Túngötu og Garða- stræti, er þá var orðin eign kvenna í stað lóðarinnar við Lindargötu. En gjaldeyrisleyfi og bankalán reyndust ófá- anleg og byggingarsjóður tæpar 100 þúsundir króna. Dýr- tíðin óx ár frá ári og starf Húsnefndar og fjársöfnun lagð- ist að mestu niður stríðsárin. Árið 1945 var málið svo tek- ið upp að nýju, því miður tveim til þrem árum of seint. — Framkvæmdarstjórn og bygginganefnd voru settar á lagg- irnar, en Bandalag kvenna setti á fót fjáröflunarnefnd, er unnið hefur dyggilega að fjársöfnun í Reykjavík og víðar. — Sýslufjelög, kvenfjelög og einstaklingar hafa lagt fram rausnarlegar gjafir upp í herbergi á Hallveigarstöðum og er nú allur byggingarsjóðurinn rúm hálf önnur miljón kr. Að ekki hefur verið hægt að hefjast handa með bygg- ingarframkvæmdir, er barátta sú, er byggingarnefnd hef- ur háð við skipulags- og byggingaryfirvöld um það, hvcrn- ig byggja mætti á lóð fyrirtækisins við Túngötu og Garða- stræti, er lauk á þann veg, að neitað var að samþykkja teikningar þær af Hallveigarstöðum, er konur kusu að byggja eftir, sökum þess, að samkvæmt „skipulagi“ reynd- ist liún „ofviða“ fyrir það bæjarhverfi, er það átti að standa í. — Samhliða þessu komu fram tilboð um lóðir undir kvennaheimilið í öðrum bæjarhluta og loks var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.