Hlín - 01.01.1950, Side 117

Hlín - 01.01.1950, Side 117
Hlín 115 fyrir grjóti. Það mun hafa gengið sjór í hann á flóði, og sá þar í vatnspolla, en nú er það með öllu horfið. — Eitt sinn fyrir löngu síðan reyndu sjómenn að kanna göngin, þeir voru fjórir á bát, þrír lögðu í göngin, en einn var skilinn eftir í bátnum. Þeir komust langa leið inn og giskuðu á undir miðja eyju. Þá fór þeim að líka illa loftið, og illa að loga á eldspýtunum, og þar sem þeir höfðu ekki önnur ljósfæri, leist þeim vissara að snúa við á meðan eitt- hvað var eftir af þeim til að lýsa leiðina til baka, því leiðin var mjög ógreiðfær. Sumstaðar var svo lágt, að þeir urðu að skríða, en annarstaðar var hæðin upp í seiling þeirra. Það lak víða úr berginu, og pollar og smátjarnir voru í botninum og lausagrjót. — Þeir komust heilir og höldnu til baka, en með þann ósigur að hafa ekki komist í gegn og ekkert fundu þeir gullið, hafi þeir ætlað að leita það uppi. — Aldrei síðan hefur verið reynt að fara þessa leið, en elstu menn telja þessa sögu sanna. — Jeg sel hana ekki dýrari en jeg keypti. — Það var ekki ætlun mín að fara út í fornaldarsögur, heldur að lýsa eynni og varpinu lítils- háttar. Bjarnarey er mjög grösug, graslendið hefur verið mælt og er um 9 hektarar. En þar að auki er mikið af kletta- töngum, flúðum og fjörum. — Eyjan er vogskorin, nema að vestan eru klettar í sjó, og þar að liggur sundið. — Helstu lendingarstaðir er Norðurhöfn, en svo má líka lenda að austan og sunnan, eftir vindstöðu, en oft er slæmt að lenda þarna, ef sjór er þannig. í eynni skiftast á hólar og flatlendi, mýrar og harðvelli. — Þrjár klettaborgir eru á eynni og setja þær mikinn svip á umhverfið og útsýnið. Heita þær Gullborg, Miðborg og Suðurborg og eru mjó sund á milli þeirra. — Gullborgin er hæst, og þar er Bjarnareyjarvitinn. Hann er eina nú- tímamannvirkið á Bjarnarey og er svipmikill uppi á þess- ari háu klettaborg. — En vestan undir Miðborginni stend- ur skálinn okkar og er hann bygður upp úr einni af þrem 8*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.