Hlín - 01.01.1950, Side 123

Hlín - 01.01.1950, Side 123
Hlín 121 Brýnasta krafan. Hvað ætti jeg, gömul sveitakerling, eiginlega að geta sagt, sem væri þess virði að eyða tíma í að lesa það! — Jeg get hugsað mjer, þegar þið byrjið lesturinn, þá and- varpið þið ofurlítið í laumi, því auðvitað búist þið við að jeg geri það sama og allar konur, sem eitthvað láta til sín heyra nú á dögum. — Já, ætli það ekki! — Þær gera kröfur, og aftur kröfur um alt mögulegt og ómögulegt. Jæja, jeg ætla þá að geta þess strax, að jeg geri engar almennar kröfur. Langar aðeins til að segja ykkur hvað mjer finst við konurnar þurfum að leggja mesta stund á að þroska hjá okkur sjálfum, hverjar þær kröfur eru, sem við þurfum og eigum að gera til okkar sjálfra. — Við erum stundum að kvarta um það, að við sjeum langt um ofhlaðnar störfum, að við sjeurn ófrjálsar af þeim ástæð- um, að við höfum naumast tíma til að hugsa eina heil- brigða hugsun hvað þá meir. Jeg ber ekki á móti því, að þetta er svona með okkur margar. En þrátt fyrir þetta alt, sem þyrfti auðvitað að breytast til batnaðar, og þrátt fyrir alt, sem okkur vantar til þæginda og vinnu- og tímasparnaðar, er þó eitt, sem við þurfum meira með en alls annars. Og þetta er ekki hægt að öðlast með því að gera kröfur til annara, heldur til sjálfra okkar. — Við þurfum að margfalda og efla hug- rekki, fórnfýsi og lífsgleði okkar sjálfra. Auka þessa ágætu eiginleika svo, að þeir reynist ekki aðeins okkur óþrjót- andi, heldur líka nægilegir til að miðla öllum þeim, sem við lifum og störfum með. — Hugsum okkur börnin okk- ar og aðra unglinga, sem við erum með og eigum kost á að hafa áhrif á, beint og óbeint, myndi það ekki laða þau að heimilum sínum og tryggja veru þeirra þar, ef þau fyndu hjá okkur óþrotlega bjartsýni, trú á þau og fram- tíðina, bjarta lífsgleði, sem aldrei ljeti bugast, og altaf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.