Hlín - 01.01.1950, Qupperneq 126
124
Hlin
ófreskjur undirdjúpanna hafa elt skipin þeirra. — Við
þessar vítisvjelar hafa þeir barist vopnlausir — en sem
stoltar hetjur.
íslensku sjómenn! Öll þjóðin stendur í þakkarskuld við
ykkur. — Öll þjóðin dáist að ykkurl — Heill sjómanna-
stjettinni!
Sambandsfundur norðlenskra kvenna, haldinn á Húsavík 1919.
(Myndin á bls. 113. (Húsavíkurkonurnar merktar með (H).).)
Aftari röð ,uppi, frá vinstri: Guðrún Jónsdóttir frá Holti (H).
— Helga Guðnadóttir (H). — Pálina Jónsdóttir (H). — Hólmfríður
Kristjánsdóttir (H). — Kristbjörg I'orbergsdóttir (ráðskona á Lands-
spítalanum). — Elísabet Guðjohnsen.(yfirhjúkrunarkona). — Stefan-
ía Hannesdóttir (ljósmóðir). — Soffía Jóhannesdóttir (frá Laxa-
mýri). — Marselína Pálsdóttir (kennari). — Guðrún Eiríksdóttir,
Skógargerði (H).— Katrín Jónsdóttir (H). — Hólmfríður Eiríksdóttir,
Borgarhóli (H). — Snjólaug Egilsdéttir, Kaldbak. — Þorbjörg Sig-
urðardóttir, Hóli (H). — Kristín Egilsdóttir frá Laxamýri. — Jóna
Einarsdóttir (H). — Kirstín Blöndal, læknisfrú.
Fremri röð, frá v.: Guðbjörg Óladóttir (H). — Lovísa Sigurðar-
dóttir, læknisfrú. — Lizzie Þórarinsson, Halldórsstöðum. — Sigríð-
ur Metúsalemsdóttir (H). — Guðný Helgadóttir (H). — Margrjet Ás-
mundsdóltir, skólastjórafrú. — Þórleif Norland (H). — Kristjana
Óladóttir (H). — Kristín Guðjohnsen (H). — Þórdís Ásgeirsdóttir
(H). — Guðríður Ólafsdóttir, prestsfrú. — Hólmfríður Þórarins-
dóttir (H).
Standandi, aftari röð: Guðrún Isdal (H). — Áslaug Torfadóttir,
Ljótsstöðum. — Þuríður Björnsdóttir (H). — Guðný Björnsdóttir,
Akureyri. — Anna Magnúsdóttir, Akureyri. — Kristbjörg Jónatans-
dóttir, Akureyri. — Jónasína Jónsdóttir, Reykjahlíð. — Unnur
Jakobsdóttir, Hólum. — Þuríður Jónsdóttir, Sigurðarstöðum. —
Guðrún Eggertsdóttir (H). — Lára Árnadóttir (H). — Helga Þor-
grímsdóttir (H). — Guðný Jóhannsdóttir (H). —
Fremri röð, sitjandi: Kristín Friðlaugsdóttir, Ytra-Fjalli, Lára
Pálsdóttir, úr Þistilfirði. — Herdís Tryggvadóttir, Arndísarstöðum.
— Sigríður Þorláksdóttir, Akureyri. — Halldóra Bjarnadóttir, Akui-
eyri, formaður S. N. K. -r- Hólmfriður Pjetwrsdóttir, Arnarvatni. —
Klara Guðlaugsdóttir, Fremsta-Felli. — Katrín Sigurðardóttir (II).
— Anna Kristjánsdóttir, Víðivöllum. — Sigurbjörg Kristjánsdóttir
(H). — Júlíana Guðmundsdóttir (H).