Hlín - 01.01.1950, Side 149

Hlín - 01.01.1950, Side 149
Hlin 147 stundum fleira en fjelagsmál. — Mjer finst svona fjelgsskapur góður og nauðsynlegur, því þó mikið sje um skemtanir, þá eru það síst konurnar, sem sækja þær. Það er þvi mikil upplyfting að koma saman og ræða áhugamál sín. — Sjö konur eru heið- ursfjelagar ,og eru flestar þeirra stofnendur fjelgsins. — G. P. Af Norðurlandi er skrifað vorið 1950: — Veturinn var góður hvað tíðarfar snerti, snjóleysi svo mikið, að jeg held að dæma- fátt sje, sást ekki snjór í djúpum giljum, en af því stafaði óvenju- mikill vatnsskortur, og kom það tilfinnanlega niður á þeim, sem höfðu vatnsrafstöðvar, við höfðum langalengi aðeins ljós, og svo var það víðar. — Þetta voru mikil viðbrigði fyrir mig, sem búin er að hafa rafmagn í 16 ár, enda hafði það áhrif á heilsu mína, sem altaf er veil, sjerstaklega yfir veturinn. — Þetta er nú liðið og rafmagnið komið fyrir löngu, Guði sje lof! — Bóndi minn er vel frískur í vetur, hann er búinn að spinna mikið á rafmagnsrokkinn í vetur, fyrir marga. Mótorinn, sem hann hefur við hann, þarf svo lítið til að snúa rokknum, það er lítið meira en stór ljóspera, og þessvegna gat hann haft rokkinn í gangi, þó rafmagnið væri lítið. íslensk kona í Ameríku skrifar: — Þú ættir að sjá hvað hún Soffía Wathne í Winnipeg vefur margt fallegt! Hún er sannar- lega öll í vefnaði núna, altaf að halda fyrirlestra, og það sem merkilegast er, er það, að maðurinn hennar er alveg jafnhrifinn af þessu og hún. — Hann hjálpar henni að setja upp í vefstól- inn og fer með henni út um allar trissur. Þau fara oftast með vefstólinn með sjer til þess að sýna fólkinu. Það er gróflega mikil vinna að setja hann saman í hvert skifti, en þau telja það ekki eftir sjer. — Núna sem stendur er Soffía og klúbburinn hennar á kafi í spjaldvefnaði. Úr Árnessýslu er skrifað veturinn 1950: — Það er nú orðið langt síðan jeg hef skrifað þjer línu og margt hefur nú breyst síðan, bæði hjá þjóðarheildinni og einstaklingum hennar. Mjer og mínum líður vel, Guði sjeu lof og þakkir! Tvö af börnum okkar eru heima, og þó við hjónin sjeum talin búa, eru það systkinin sem alla framkvæmd hafa á hendi og alt hvílir á. — Það var bygð rafstöð hjerna 1941—42, og er það alveg ómetan- legt að hafa nóg rafmagn til alls, en stöðin er 12 kw. og raf- magnið sjaldan notað alt nema á sumrin, en það er súgþurrkun í sambandi við hana, hin fyrsta sem komið var upp hjer í nær- liggjandi sveitum. Hún hefur gefist mjög vel. — Auk þess er rafmagnið notað til ljósa, suðu og upphitunar í íbúðarhúsið, 10'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.