Hlín - 01.01.1950, Side 154

Hlín - 01.01.1950, Side 154
152 HUn það, að hún margsauð öll stórgripabein, til þess að fá úr þeim kraftinn. Þetta sama vildi Guðrún vera láta. Mjer fanst kennarinn okkar vera ákaflega hagsýnn, spar- samur og nýtinn, gera mikið úr litlu, og jeg tala nú ekki um, hvað mjer og okkur öllum þótti allt gott hjá henni. Það er kona, sem sannarlega er fær í sínu starfi. Jeg er henni innilega þakk- lát fyrir þessa daga, sem hún var hjer á heimili mínu, fyrir eitt og allt. — Eins og þú veist er tvíbýli hjer, og við höfum eitt og sama eldhús. Þú getur nærri hvað þröngt var í því, þegar við vorum nú komnar þarna saman 8 og 9 með allt sem námsskeið- inu fylgdi, og jeg segi það satt, að jeg fann mikið til þess fyrir hönd kennarans, hve óþægilegt þetta var fyrir hana, en hún tók þessu öllu með skilningi, og talaði aldrei um nokkur óþægindi. Þetta var fágætt af konu, sem búin er að vera á mörgum stöð- um, þar sem öll þægindi eru fyrir hendi. — Jeg vildi óska, að sem flestar konur fengju að njóta kenslu Guðrúnar, og að hún yrði sem lengst við þetta starf. Úr Strandasýslu er skrifað veturinn 1950: — Hjerna sendi jeg þjer skýrslurnar viðvíkjandi saumanámsskeiðunum, sem haldin voru hjer í sýslxmni. Þetta gekk allt ágætlega hjá okkur, mikið saurriað, og ekki var að sjá að neinn hörgull væri á efni. Kennarinn reyndist prýðilega. Það var Guðfinna Magnúsdóttir frá Hvítuhlíð í Bitru. Hún var alveg ófáanleg til að vera víðar í sýslunni, og var það verulega slæmt. Hún er bráðflink og dug- leg. Okkur þótti mjög gaman að þessu, flestir bæir í hreppnum nutu þess að meira eða minna leyti. Það var saumað bara mik- ið, svo sem 3 kápur, 4 kvenjakkar, 9 pils, 9 kjóltreyjur, 4 morg- unkjólar, 3 sparikjólar, hlífðarsvuntur, barnakjólar og undir- kjólar. Svo var gripið í ýmsar hannyrðir á milli, svo sem sessu- borð og dúka. — Við treystum okkur ekki til að verðleggja alla þessa vinnu. Vitum ekki einu sinni hvað seldur er saumaskap- ur á þessum flíkum. — Ætla jeg að láta þig sjálfráða um, hvað þú verðleggur það sem jeg upptaldi. Úr Norður-Þingeyjarsýslu er skrifað: ■— Það hefur lesið hjer heima blessað unga fólkið í vetur. — Tveir yngstu synir okkar og frænka okkar frá L. eru að leggja af stað til Akureyrar að þreyta prófið, bara að þeim gangi nú vel. — Sonur minn kendi þeim, sá sem tók stúdentspróf í vor sem leið. Hvað það er gaman að hafa unga fólkið heima. Heimilisiðnaðurinn er lítill hjá mér, mig vantar vinnukonu, og lagði þó ekki í að panta þýska. — Reyni þó enn að prjóna plögg á vjelina og nærföt. Bræðurnir hafa gripið í að smíða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.