Hlín - 01.01.1950, Page 163
j Tóvinnuskólinn á Svalbarði við Eyjafjörð j
Skólinn starfar frá vetrarnóttum til sumarmála. —- Náms- i
Í greinar: Tóvinna og vefnaður. Heimavist er í skólanum.
1 Halldóra Bjarnadóttir. — Sími 1488. :
Vefnaðarbók, 2. útgáfa.
Vefnaðarbók Sigrúnar P. Blöndal, sem hefur fylgt „Hlín" i
| undanfarið, kom út haustið 1948. Er hún fáanleg. hjá bók- =
i undanfarið, kom út í heild haustið 1948. Hún er fáanleg [
I hjá bóksölum og útgefanda, Halldóru Bjarnadóttur. — Verð i
i bókarinnar er kr. 30.00 í bandi. i
Kvæði og leikir
3. útgáfa. Safnað hefur og gefið úr Halldóra Bjarnadóttir, í
[ Akureyri. — Bókin fæst hjá útgefanda og nokkrum bók- i
= sölum.
Samkeppni
„ÍSLENSK ULL" hefur ákveðið að stofna til samkeppni i
i um vinslu á handkembdu, rokkspunnu, fínu þelbandi. Ullin i
[ í þetta band á að vera valin ull, fín og mjúkhærð. Vel þarf Í
Í að vanda til ofanaftektar, svo og að hæra ullina. Óskað er i
= eftir hvítu bandi og fjórum til fimm blæbrigðum í fallegum i
i sauðarlitum, helst móleitum og gráum, bæði einband og \
Í tvíband, ekki of snúðhart. Fínleikinn um þriggja til fjög- i
: urra lóða verk.
Bandið á að nota í fínan listiðnað, sjöl o. fl. — Greiðir i
Í skrifstofan ÍSLENSK ULL, Vesturgötu 3, kr. 400/-----500/- i
: fyrir kg. Verðlaun veitt, kr. 500 /- fyrir best unnið band. Æski- i
Í legt að ekki sje sent minna en 50 gr. af hverjum sauðarlit, \
Í en 200—300 gr. af hvíta bandinu.
Þær konur, er taka vilja þátt í þessari samkeppni, eru-- i
E beðnar að tilkynna þátttöku sína sem allra fyrst og segja * =
l til, hvenær vænta megj bandsins. — Allar nánari upplýs-;1 i
Í ingar fást á skrifstofu íslenskrar ullar, Vesturgötu 3, Rvík.'1 i
Í Anna Ásmundsdóttir, Lanfey VilhjálmsdóUir.%\\