Melkorka - 01.05.1945, Blaðsíða 4

Melkorka - 01.05.1945, Blaðsíða 4
Ný skáldsaga um lífskjör íslenzku sveitakonunnar: FJALLIÐ OG DRAUMURINN ejtir Ólaf Jók. Sigurðsson Olaf iu' Jóh. Sigurðsson er ungur rithöfundur, sem menn liafa gert sér miklar vonir um, frá þvi hann birti fyrstu bók sína, aðeins 17 ára gamall. Eftir liann eru áður komnar út, auk barnabóka, tvær skáldsögur og eitt smásagnasafn. FJALLIÐ OG DRAUMURINN hlýtur að vekja athygli vegna þess, live bókin er óvenjulega vel skrifuð af jafn ungu skáldi. FJALLIÐ OG DRAUMURINN er safarík bók, l jóðræn í stíl, fögur að máli. Bókin er í stóru broti, 432 þéttletraðar síður, vönduð að prentun og öllum frágangi. FJALLIÐ OG DRAUMURINN fæst í öllum bókaverzlunum, en Bókabúð Máls og menningar hefur bókina í umboðssölu. HEIMSKRINGLA H.F. þCsund og ein nótt i hinni sigildu þýðingu STEINGRÍMS THORSTEINSSONAR cr að konia út i nýrri skrautlegri útgúju tneð yjir 300 myndum. Bókin verður i 3 bindum. Tvö bindi aj þremur eru komin út. ÞÚSUND OG EINNI NÓTT verður varla betur lýst en með orðum þýðandans, Steingrlms skálds Thorsteinssonar: „Frásögnin er skýr, einföld og lífandi. og sögunum aðdáanlega niður raðað; þær eru eins og marg- litar perlur, sem dregnar eru upp á mjóan þráð. Sögunum er svo skipt, að þær hætta í hvert skipli, þar sem forvitni lcsandans er mest, svo hann lilýtur að halda áfram cins og sá, sem yillist inn í inndælan skóg og f;er ekki af sór að snúa aftur, heldur gengur áfram í unaðssamri leiðsiu. ímyndunin leikur sér þar eins og barn, jafnt að hinu ógurlegasta sem hinu inndælasta, og sökkv- ir sér í djúp sinnar eigin auðlegðar, en alvara vizkunnar og reynslunnar er annars vegar og bendir á ltverfulleik og fallvelti lífsins, sýnir ætíð, hvernig liið góða sigrast á öllu, og hið illa á sjálfu sér.“ ÞÚSUND OG EIN NÓTl' hefur tvisvar komið út áður, en þó vcrið uppscld í mörg ár og kom- izt í geipihátt verð. Hún er ein af þeim bókum, sem eru lesnar upp til agna. Bókabúð Múls og mcnningar tekur á móti pöntunum frá þeim, senr vilja tryggja sér Þúsund og eina nótt. Nokkur eiiitök af 1. og 2. bindi eru til í skinnbandi. Síðasta bindi kemur út á þessu ári. Bókaútgáfan REYKHOLT MELKORKA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.