Melkorka - 01.05.1945, Blaðsíða 37

Melkorka - 01.05.1945, Blaðsíða 37
Frá alþjóðaþingi kvenna sumarið 1939 Eftir Þóru Vigfúsdóttur Eftir því sem nær dregur endalokunr styrjaldarinnar, lesunr við oftar í blöðum og tímaritum um ráðstefnur og alþjóða- fundi, sem stofnað er til af hinum samein- uðu þjóðum. Samvinna, en ekki samkeppni, er kjörorð tímans. Alþjóðafundirnir taka til meðferðar vandamál og framtíð mannkyns- ins, treysta vináttubönd milli þjóðanna og auka skilning og þekkingu Jreirra hver á annarri. Mér varð fyrst verulega ljóst, hve slíkir alþjóðafundir eru þýðingarmiklir, þegar ég senr fulltrúi frá Kvenréttindafélagi Islands sat 13. fund Aljrjóðabandalags kvenna í Kaupmannahöfn sumarið 1939. Þar voru saman konrnar konur frá 22 löndum af norður- og suðurhveli jarðar. Þær töluðu ólíkustu tungur, en rauði þráðurinn, sem tengdi þær saman, var þráin eftir meira frelsi, meiri mannréttindum og betri lífs- kjörum fyrir hina undirokuðu í heiminunr. Og í hverju landi virtust vera sönru vanda- málin, sama baráttan við afturhald og þröng sjónarmið. Stóri heimurinn reyndist stækk- uð spegilmynd af okkar eigin þjóðfélagi. Skönnnu eftir aldamót, þegar kvenrétt- indahreyfingin fór ört vaxandi í hverju landinu af öðru, varð konum brátt ljóst, að nauðsyn bæri til að stofna Aljrjóðabandalag kvenna, svo að kvenréttindafélög frá ýnrsunr löndunr gætu liaft samband sín á milli og sent fulltrúa á ráðstefnur þess. Og kringum 1904 var svo Alþjóðabandalag kvenna stofn- að og lyrsti fundur þess haldinn í Berlín sama ár. Kvenréttindafélag íslands- gekk fljótt í þetta kvenfélagasamband og hel'urútta sinn- unr átt fulltrúa á þignunr Jress. Frú Bríet Bjarnhéðinsdóttir fór nokkrum sinnunr ut- an á slík þing, meðal annars var hún á al- þjóðafundi sambandsins í Budapest 1913. Og Laufey, dóttir hennar, núverandi for- maður Kvenréttindafélagsins, hefur nrætt á ráðstefnum í Genf, Stokklrólmi og París. Á þessum mótunr lrafa konur ólíkustu Jrjóða fengið tækifæri til að kynnast, rætt áhuga- nrál sín og lagt „stríðsáætlanir" komandi ára. í Jretta sinn, á þrettánda Jring bandalags- ins, fóru sjö fulltrúar frá Kvenréttindafélagi íslands. Fóru Jreir í boði danska kvenfélaga- samlrandsins og voru á vegunr þess, nreðan fundurinn stóð. Konnrnar, senr fóru, voru Jressar: Aðafbjörg Sigurðardóttir, Jónína Jónatansdóttir, María Ktrudsen, Ingibjörg Benediktsdóttir, Guðrún Ryden, Katrín Pálsdóttir og Þóra Vigfúsdóttir. Eins og áður er getið, var Jressi fundur haldinn í Kaupmannahöfn 1939, dagana 8. — 14. júlí eða rúmum sex vikunr áður en nazistarnir lileyptu heiminum í bál og lrrand. Ófriðarblikan var hátt á lofti, ótti og uggur í þjóðununr. Krumla nazismans hafði teygt sig yfir Austurríki og Tékkósló- vakíu. Pyndingar og dauði lriðu allra þeirra, sem buðu ofbeldinu byrginn. í lýðræðis- löndunum, að minnsta kosti sunrunr þeirra, nrátti heyra bunrbur barðar Hitler til dýrð- ar og aðdáendum lratrs fjölgaði með lrverj- um degi. Þó mættu þarna konur frá öllum álfunr lreinrs, fulltrúar frá tuttugu og tveim löndum, senr létu hvorki erfið ferðalög, naz- isma né þórdunur komandi styrjaldar aftra sér frá að ræða vandanrál sín. Það var svar MELKORKA 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.