Melkorka - 01.05.1945, Page 37
Frá alþjóðaþingi kvenna sumarið 1939
Eftir Þóru Vigfúsdóttur
Eftir því sem nær dregur endalokunr
styrjaldarinnar, lesunr við oftar í blöðum
og tímaritum um ráðstefnur og alþjóða-
fundi, sem stofnað er til af hinum samein-
uðu þjóðum. Samvinna, en ekki samkeppni,
er kjörorð tímans. Alþjóðafundirnir taka til
meðferðar vandamál og framtíð mannkyns-
ins, treysta vináttubönd milli þjóðanna og
auka skilning og þekkingu Jreirra hver á
annarri.
Mér varð fyrst verulega ljóst, hve slíkir
alþjóðafundir eru þýðingarmiklir, þegar ég
senr fulltrúi frá Kvenréttindafélagi Islands
sat 13. fund Aljrjóðabandalags kvenna í
Kaupmannahöfn sumarið 1939. Þar voru
saman konrnar konur frá 22 löndum af
norður- og suðurhveli jarðar. Þær töluðu
ólíkustu tungur, en rauði þráðurinn, sem
tengdi þær saman, var þráin eftir meira
frelsi, meiri mannréttindum og betri lífs-
kjörum fyrir hina undirokuðu í heiminunr.
Og í hverju landi virtust vera sönru vanda-
málin, sama baráttan við afturhald og þröng
sjónarmið. Stóri heimurinn reyndist stækk-
uð spegilmynd af okkar eigin þjóðfélagi.
Skönnnu eftir aldamót, þegar kvenrétt-
indahreyfingin fór ört vaxandi í hverju
landinu af öðru, varð konum brátt ljóst, að
nauðsyn bæri til að stofna Aljrjóðabandalag
kvenna, svo að kvenréttindafélög frá ýnrsunr
löndunr gætu liaft samband sín á milli og
sent fulltrúa á ráðstefnur þess. Og kringum
1904 var svo Alþjóðabandalag kvenna stofn-
að og lyrsti fundur þess haldinn í Berlín
sama ár.
Kvenréttindafélag íslands- gekk fljótt í
þetta kvenfélagasamband og hel'urútta sinn-
unr átt fulltrúa á þignunr Jress. Frú Bríet
Bjarnhéðinsdóttir fór nokkrum sinnunr ut-
an á slík þing, meðal annars var hún á al-
þjóðafundi sambandsins í Budapest 1913.
Og Laufey, dóttir hennar, núverandi for-
maður Kvenréttindafélagsins, hefur nrætt á
ráðstefnum í Genf, Stokklrólmi og París. Á
þessum mótunr lrafa konur ólíkustu Jrjóða
fengið tækifæri til að kynnast, rætt áhuga-
nrál sín og lagt „stríðsáætlanir" komandi
ára.
í Jretta sinn, á þrettánda Jring bandalags-
ins, fóru sjö fulltrúar frá Kvenréttindafélagi
íslands. Fóru Jreir í boði danska kvenfélaga-
samlrandsins og voru á vegunr þess, nreðan
fundurinn stóð. Konnrnar, senr fóru, voru
Jressar: Aðafbjörg Sigurðardóttir, Jónína
Jónatansdóttir, María Ktrudsen, Ingibjörg
Benediktsdóttir, Guðrún Ryden, Katrín
Pálsdóttir og Þóra Vigfúsdóttir.
Eins og áður er getið, var Jressi fundur
haldinn í Kaupmannahöfn 1939, dagana 8.
— 14. júlí eða rúmum sex vikunr áður en
nazistarnir lileyptu heiminum í bál og
lrrand. Ófriðarblikan var hátt á lofti, ótti
og uggur í þjóðununr. Krumla nazismans
hafði teygt sig yfir Austurríki og Tékkósló-
vakíu. Pyndingar og dauði lriðu allra þeirra,
sem buðu ofbeldinu byrginn. í lýðræðis-
löndunum, að minnsta kosti sunrunr þeirra,
nrátti heyra bunrbur barðar Hitler til dýrð-
ar og aðdáendum lratrs fjölgaði með lrverj-
um degi. Þó mættu þarna konur frá öllum
álfunr lreinrs, fulltrúar frá tuttugu og tveim
löndum, senr létu hvorki erfið ferðalög, naz-
isma né þórdunur komandi styrjaldar aftra
sér frá að ræða vandanrál sín. Það var svar
MELKORKA
33