Melkorka - 01.05.1945, Blaðsíða 20

Melkorka - 01.05.1945, Blaðsíða 20
LAUNALOGIN Ejtir Petrinu Jakobsson 63. löggjafarþingi er nú lokið. Síðustu dagana var samþykkt frumvarp til laga um laun starfsmanna ríkisins. Frum- varp þetta hefur nú legið fyrir þinginu á annað ár, gengið í gegnum báðar deildir þess og fengið ýmiskonar meðferð. Frumvarpið er fyrst samið af ntilliþinga- nefnd, sem fjármálaráðherrann skipaði í júlímánuði 1943. Það var orðin tilfinnan- leg þörf á því að semja og samþykkja lög um laun fastra starfsmanna ríkisins. Laun ríkisstarfsmanna voru víðast miklu, lægri en annarra sambærilegra manna í landinu. í þessari milliþinganefnd áttu sæti full- trúar allra stjórnmálaflokkanna, ríkisstjórn- arinnar ög bandalags starfsmanna ríkis og bæja. Nefnd þessi skilaði ráðlierra í desember- mánuði sama ár tillögum um launaflokka og launastiga. Frumvarpið var þó ekki borið fram á aljringi fyrr en haustið 1944, er stjórnmálaflokkarnir komu sér saman um að lylgja því, og við myndun hinnar nýju ríkisstjórnar var tryggð endanleg afgreiðsla )>ess. — Þegar frumvarpið kom fyrir þingið og um leið fyrir almenningssjónir, kom í Ijós, að ýmsir áberandi gallar voru á því, Nú er vorið komið með ný tækifæri. Við skulum gera uppreisn gegn þessum enda- lausu innanhúss-skylduverkum og fara út að sá. Góða uppskeru! Gleðilegt sumar! Góðar handbækur í trj.í-, blóma- og mat- jurtarækt cru „Bjarkir" og „Hrannir" eftir Einar Helgason og „Trjárækt" eftir Hákon Bjarnason. Ó. Á. sem stöfuðu fyrst og fremst af ]>ví, að at- huganir og undirbúningur var ekki nægi- legur. Það sem okkur kvenfólkinu þótti mest uni vert í frumvarpi Jressu, var það, að eng- inn munur átti ]>ar að verða gerður á þvi hvort starfsmaðurinn væri karl eða kona. Þetta voru meiri framfarir en okkur hafði órað fyrir að viðurkennt yrði í náinni fram- tíð. Þar voru aðeins taldir fram starfsflokk- arnir eftir því, hvaða starfa menn unnu, full- trúar, gjaldkerar, bókarar, skrifarar o. s. frv. Við nákvæmari lestur kom það þó í ljós, að grunsamlega margir skrifarar 3. flokks voru taldir hjá sumum ríkisstofnunum, það var líka einkennilegt, að þær tölur 3. fl. skrifara komu heim við skrifstofustúlkna- fjöldann í stofnunum, burt séð frá því hvaða störf þær urjnu þar. Kvenréttindafélagið tók þetta til athug- unar. Það fékk nákvæmar skýrslur um það, hvaða störf stúlkur ynnu. Skýrslurnar sýndu núna, að l/3 af þeim, sem kallaðir voru 3. fl. skrifarar, gegndu skrifarastörfum, hinar höfðu ýms önnur störf, svo sem bókarar, gjaldkerar o. fl., en vegna þess að þessir starfsnrenn voru stúlk- ur, þá þótti sjálfsagt að setja þær í lægsta launaflokk skrifstofufólks. Kvenréttindafé- lagið sendi fjárhagsnefnd efri deildar breyt- ingatillögur og greinargerð, sem byggðar voru á þessurn athugunum og voru sumar þeirra teknar til gi'eina. Ennfremur fékkst bætt inn í frumvarpið ákvæði, sem ætti að tryggja það, að stúlkur væru llokkaðar eftir sömu reglum og aðrir starfsmenn, en þetta er 36. gr.: Við skipun í starfsflokka og flutning rnilli flokka skulu konur að öðru jöfnu hafa sama rétt og karl- 16 MELKORKA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.