Melkorka - 01.05.1945, Blaðsíða 13
Meiri hluti þessara kvenna eru iélags-
bundnar í stéttafélögum og eru því í al-
þýðusamtökunum. Kjör þeirra hafa óneit-
anlega batnað rnikið við þetta. Hin mikla
eftirspurn eftir vinnandi stúlkum hefur
leyst þær ógiftu undan hinni illa launuðu
heimilisvinnu og gefið þeim meira frelsi og
ætti það að gefa þeim meiri möguleika til
menningar. En hlutfallið á milli launa-
kjara karla og kvenna hefur þó breytzt
furðulítið á þessunr 30 árunr. Get ég ekki
stillt mig um að koma með nokkur dæmi.
Á sjúkralrúsum vinna nokkrir karlmenn,
sökunr þess að stúlkur vantar í þau störf.
Þeir vinna sömu vinnu og stúlkurnar og
njóta sönru hlunninda, þ. e. fæði og hús-
næði. Þangað til á síðasta lrausti voru laun
þessara vinnumanna fyllilega lrelmingi
hærri en stúlknanna á sönru stofnunum.
Við samningana í Iraust fengu stúlkur nokk-
uð lrækkuð launin, svo að hlutfallið breytt-
ist þeinr í lrag, en ennþá er þó meir en þriðj-
ungsmunur á kaupi þeirra og karla.
í Iðju, félagi verksnriðjufólks í Reykja-
vík, eru fullir hlutar konur. Bæði karlar
og konur eru ófaglærð, en eru eitt ár að
vinna sig upp. Fullt kaup kvenna núna í
febrúar er 794 krónur á mánuði, en fullt
kaup karlmanna 1260 kr. Kaup Dagsbrún-
arverkamanna er nú í dagvinnu kr. 6.72 á
klukkustund, en kvenna samkvænrt taxta
kvenfélagsins 4.66 krónur um klst. Kaup
karlmanna er pvi um og yfir þriðjungi
licerra. Eftir úrskurði verðlagsstjóra er fæði
kvenna á matsöluhúsum nú 300 kr. á mán-
uði, en karlmanna 320 kr. Húsnæði nrun
nrega leggja að líku hjá báðunr kynjum, en
klæðnaður kvenna er nrun dýrari. Svo að að-
eins eitt dænri sé nefnt, kostaði karlmaiína-
frakki úr ull unr 4—5 lrundruð krónur á
síðastliðnu hausti, en kvenkápur, sem að
sínu leyti voru sízt betri, kostuðu unr 800
krónur, og enn meiri verður mismunurinn,
ef borið er saman verðlag og ending á karl-
mannafötunr og t. d. kjólunr stúlknanna.
Til þess að vinna upp þennan misnrun á
kjörunr, verða stúlkurnar, sem ekki eiga for-
eldra að flýja til, að leggja á sig aukavinnu.
Þær matreiða lranda sjálfum sér, þjóna sér,
og saunra jafnvel fötin sín sjálfar. Margar
vinna nú einnig í aukavinnu fyrir lrúsnæði
sínu með því að lrreinsa gólf eða þvílíkt.
Að ég tali ekki um, hvað konan, senr er að
vinna fyrir heimili, verður að leggja á sig
aukalega, til þess að tekjur ltennar lrrökkvi.
Allt þetta hindrar konuna óneitanlega í að
taka þátt í félagsstarfi á sanra lrátt og stétta-
bræður hennar, senr lrafa þeim nrun lrærri
laun, að þeir geta keypt allt út og haft kvöld-
ið frjálst til þess að vinna að áhugamálum
sínum, ef nokkur eru.
Það, sem nrestu varðar þó fyrir konurnar,
er að þær eru langflestar ófaglærðar. Lítunr
t. d. á samninga iðnaðarmanna í nokkrunr
iðngreinum í Reykjavík. Lítunr fyrst á bók-
bindarana. Fullgildir sveinar hafa 411 kr.
á viku. Aðstoðar kvenfólk (aðstoðarkarl-
menn virðast ekki koma til greina): eftir 7
ára starf eiga þær að konrast upp í 229,21
kr. á viku. Nánr karlmanna tekur 4]/2 ár.
Það er aðéins ein stúlka í iðninni, senr hefur
fengið að taka próf og lrefur sveinsréttindi.
Prentarar: Venjulegir setjarar fá 411 krónur
á viku. Svo kemur aftur hin sérstaka tegund
af vinnuafli: Kvenfólkið. Þetta vinnuafl
hækkar eins og í bókbandinu úr 89.74 krón-
unr á viku upp í eittlrvað sem heitir að vera
„fullnuma“. Hjá jressunr „fullnuma“ kon-
unr er kaupið 215 krónur á viku. Þessi kjör
voru þó nriklu lakari áður en sanrið var í
lraust. Engin kona er sveinn í prentiðn (því
að þetta orð „fullnunra“ táknar það ekki) og
hönrlur lrafa verið á því, að konur gætu
fengið að læra iðnina.
Sú var tíð, að sautrraskapur, brauðbakst-
ur og matargerð var talin kvennavinna, og
er það enn, ef vinnan fer franr innan veggja
lreinrilanna. Nú eru þessar vinnutegturdir
stórar iðngreinar og vinna við þær bæði
karlar og konur. Karlmenn einir hafa þó
fagréttindi i þeirn. Konurnar vinna senr að-
stoðarfólk fyrir helmingi lægra kaupi eða
MELKORIÍA
9