Melkorka - 01.05.1945, Blaðsíða 24

Melkorka - 01.05.1945, Blaðsíða 24
ils þrifnaðar og hægðarauka og ætti að vera á miklu fleiri stöðum en þau eru. Húsmæð- ur á öllum stærri heimilum, sem ekki eiga von á rúmgóðum kæliskáp alveg á næstunni, ættu að athuga hvort ekki væri hægt að koma því einhvernveginn f'yrir. Fyrir þurrvöru ýmiskonar, svo sem mjöl, helzt ekki er notaður til annars. Fjalir þær, sem surns staðar eru til í eldhúsborðum, eru óstöðugar og ófullnægjandi. Grunn skúffa, brúnalaus þeim megin er að veggnum snýr er miklu iientugri til þeirra hluta. Neðan á innri langhlið skúffunnar er bezt að hafa ca. 2 cm. þykkan lista. Þegar skúffan er not- 1. mynd 2. mynd 3. mynd grjón, sykur, þurrkaða ávexti o. fl. þarf hæfi- lega stórar skúffur og eiga þær helzt að vera við hliðina á eða í jrví borði, sem notað er við tilbúning rétta. í mjög litlu húshaldi má líka geyma vör- ur Jæssar í þar til gerðum baukum eða köss- um og verður Jrá að ætla þeim rúm á hillu eða í skáp yfir eða undir vinnuborði. Eins og minnst var á í Elclhúsið I, er heppilegast að tilbúningsstöð liggi sem næst matvæla- geymslustöð. Þessar tvær stöðvar eru sýndar saman á rnynd 3 í Eldhúsið I og er Jrá sýni- lega gert ráð fyrir að þurrvara sé geymd í baukunum í opnu hillunni og ef til vill ein- Iiver hluti hennar í öðrum neðri skápnum. Æskilegt er að hafa öll Jjau áhöld, sem not- uð eru við tilbúning rétta, í vinnuborðinu sjálfu eða skápnum fyrir ofan. I neðri skápn- um væri jrá komið fyrir öllum stærri skál- um og bökkum ásamt söxunarvél og sigtum, en minni skálum, málum og diskum í efri skápnum, sem er töluvert grynnri. Smærri áhöld, svo sem hnífar, gafflar, sleifar, þeyt- arar, spaðar, dósahnífar og fleira væru geymd í skúffunum. Þar sem eitthvert hnoð- að brauð er búið til lieima, er nauðsynlegt að hafa til Jjess einhvern stöðugan flöt, sem uð, er hún dregin út og látin upp á vinnu- borðið og opnu hliðinni snúið fram, en þá grípur hinn umtalaði listi fram yfir borð- röndina og stöðvar skúffuna betur. í slíkri skúffu má geyma brauðkefli, kleinuhjól, brauðpensil og bökunarhníf, ef ekki er rúm fyrir það í hinum áhaldaskúffunum. Uppþvottastöð Uppþvottaborð verður að þola vel vætu, og hvorki j)að né uppjrvottavaskur má vera úr mjög hörðu efni, því ])á er hættara við að leirinn brotni. Bezta efni, sem enn hefur fundizt, er ryðfrítt stál og er þá allur bekk- urinn með áföstum vaski mótaður í einu lagi (sjá mynd 2 og 3 í Eldhúsið II). Þegar {Dvegið er upp í vaski Jjarf uppþvottaborðið að vera nokkru hærra en venjulegt vinnu- borð (85—90 cm.) Báðum megin við vask- inn verða að vera rúmgóðir fletir, eins og sýnt ej' á 4. mynd í Eldhúsið I. Þar sem að- eins einn vaskur er í eldhúsinu, er í raun og veru bæði ójxegilegt og sóðaskapur að Jrvo upjt í honum. Eiginlegur ujjjDþvotta- vaskur á að vera tvöfaldur, svo að liægt sé að Jrvo áhöldin í öðru hólfinu en skola í hinu úr sjóðheitu vatni. Þar sem enginn 20 MELKORKA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.