Melkorka - 01.05.1945, Blaðsíða 2

Melkorka - 01.05.1945, Blaðsíða 2
Tilkynning frá MÁLI OG MENNINGU Nýkomið ut hjá félaginu: SKÁLDSAGAN INNAN SVIGA ejtir Halldór Stefánsson Halldór Stefánsson hefur einkum lagt stund á smásagnagerð, og er með snjöllustu rithöfundum í þeirri listgrein. Fyrsta smásagnasafn sitt gaf hann út í Berlín, og sögur eftir hann hafa verið.þýddar á ensku og Norðurlandamálin. INNAN SVIGA er fyrsta skáldsagan, sem birtist eftir hann, og fyrsta skáldsagan, sem Mál og menning gefur út eftir íslenzkan höfund. Verð bókarinnar í lausasölu: kr. 15.50 heft, 22 kr. í bandi. TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hefst með kvæði, í ÚLFDÖLUM, eftir Snorra Hjartarson. Flytur ritgerðir eftir dr. Jón Helgason, prófessor í Kaupmannahöfn, Hall- dór Kiljan Laxness, Flenri Voillery, sendiherra Frakka, Hauk Þor- leifsson, Pálma Hannesson, rektor, Björn Franzson, Sámal Davidsen o. fl. Ennfremur eru í heftinu ritdómar um allmargar nýjar bækur. Heftið er níu arkir (144 bls.) að stærð, þéttprentað. MÁL O G MENNING MELKORKA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.