Melkorka - 01.05.1945, Síða 2

Melkorka - 01.05.1945, Síða 2
Tilkynning frá MÁLI OG MENNINGU Nýkomið ut hjá félaginu: SKÁLDSAGAN INNAN SVIGA ejtir Halldór Stefánsson Halldór Stefánsson hefur einkum lagt stund á smásagnagerð, og er með snjöllustu rithöfundum í þeirri listgrein. Fyrsta smásagnasafn sitt gaf hann út í Berlín, og sögur eftir hann hafa verið.þýddar á ensku og Norðurlandamálin. INNAN SVIGA er fyrsta skáldsagan, sem birtist eftir hann, og fyrsta skáldsagan, sem Mál og menning gefur út eftir íslenzkan höfund. Verð bókarinnar í lausasölu: kr. 15.50 heft, 22 kr. í bandi. TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hefst með kvæði, í ÚLFDÖLUM, eftir Snorra Hjartarson. Flytur ritgerðir eftir dr. Jón Helgason, prófessor í Kaupmannahöfn, Hall- dór Kiljan Laxness, Flenri Voillery, sendiherra Frakka, Hauk Þor- leifsson, Pálma Hannesson, rektor, Björn Franzson, Sámal Davidsen o. fl. Ennfremur eru í heftinu ritdómar um allmargar nýjar bækur. Heftið er níu arkir (144 bls.) að stærð, þéttprentað. MÁL O G MENNING MELKORKA

x

Melkorka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.