Melkorka - 01.05.1945, Qupperneq 2

Melkorka - 01.05.1945, Qupperneq 2
Tilkynning frá MÁLI OG MENNINGU Nýkomið ut hjá félaginu: SKÁLDSAGAN INNAN SVIGA ejtir Halldór Stefánsson Halldór Stefánsson hefur einkum lagt stund á smásagnagerð, og er með snjöllustu rithöfundum í þeirri listgrein. Fyrsta smásagnasafn sitt gaf hann út í Berlín, og sögur eftir hann hafa verið.þýddar á ensku og Norðurlandamálin. INNAN SVIGA er fyrsta skáldsagan, sem birtist eftir hann, og fyrsta skáldsagan, sem Mál og menning gefur út eftir íslenzkan höfund. Verð bókarinnar í lausasölu: kr. 15.50 heft, 22 kr. í bandi. TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hefst með kvæði, í ÚLFDÖLUM, eftir Snorra Hjartarson. Flytur ritgerðir eftir dr. Jón Helgason, prófessor í Kaupmannahöfn, Hall- dór Kiljan Laxness, Flenri Voillery, sendiherra Frakka, Hauk Þor- leifsson, Pálma Hannesson, rektor, Björn Franzson, Sámal Davidsen o. fl. Ennfremur eru í heftinu ritdómar um allmargar nýjar bækur. Heftið er níu arkir (144 bls.) að stærð, þéttprentað. MÁL O G MENNING MELKORKA

x

Melkorka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar: 1. Tölublað (01.05.1945)
https://timarit.is/issue/319781

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. Tölublað (01.05.1945)

Iliuutsit: