Melkorka - 01.05.1945, Blaðsíða 6

Melkorka - 01.05.1945, Blaðsíða 6
inu en karlmaðurinn. Staðreynd þessi heíur hinsvegar Jiaí't mjög ólíkar afíeiðingar fyrir konuna, eftir því livernig atvinnulífinu var háttað. Á frumstigi mannlegs þjóðfélags, er ættflokkar flökkuðu um, söfnuðu ýmiskon- ar jurtum og ávöxtum, veiddu dýr sér til matar, er ekki um neitt fast lieimili að ræða, en Jró má segja, að konunni hafi þá Jregar vegna barnanna verið sniðinn þrengri hringur og samkvæmt því skiptast störfin fyrst milii karls og konu. Karlmaðurinn, sem var frjálsari ferða sinna, veiddi dýrin, en konan safnaði jarðargróðri á því svæði, er hún fór um. Umferðasvæði veiðimann- anna var mun stærra en verkaliringur mæðranna, og margt gat orðið til þess að tefja heimkomu veiðimannsins með feng sinn. „Neyðin kennir naktri konu að spinna“, er málsháttur, sem ber í sér menn- ingarsögulega staðreynd. Meðan beðið var veiðimannanna, var oft lítt til bjargar, en nægur tími til þess að kynnast eðli rnoldar og grasa, og aðkallandi að notfæra sér þann fróðleik til að auka fæðultirgðirnar. Síðar meir kenndi neyðin konunni að spinna, í bókstaflegri merkingu, en áður en Jiún upp- götvaði J^essa undirstöðuaðferð iðntækninn- ar, liafði liún lært frumsannindi jarðyrkju- vísindanna. Hún liafði tekið eftir því, að ef hún missti niður korn á einltverjum stað, fann lrún kornöx næsta ár á sama stað. — Smám saman lærði hún einnig að pæla jörðina, svo að jurtirnar ættu auðveldara með að festa rætur. í frjósömum héruðum Itar jarðyrkjan fljótlega svo ríkulegan á- vöxt, að liún varð ættflokkinum meira virði en hinar stopulu veiðiferðir. Þar sem land- kostir voru góðir tókst konunni að sameina barnauppeldi og mikilvæg JramJeiðslustörf. Þar var hún því frjáls og áltrifamikil, var jafnvel talin vitur. Sumstaðar ríkti liinn svo nefndi móðurréttur, J). e. börnin voru kennd við móðurina og konan liafði mikil völd í þjóðfélaginu. Þar sem minni voru landkostir, varð kvik- Jjárrækt aðalatvinnuvegur ættflokksins. — Hinn kynbundni eðlismunur karfs og konu liafði, eins og áður er frá skýrt, uppliaflega orsakað þá starfaskipting, að karlmaðurinn fékk veiðiferðir í sinn hlut, en konan safn- aði grösum og ávöxtum. Og ltjá þeim ætt- flokkum, er liér um ræðir, óx aðalatvinnu- vegurinn upp af veiðiferðum karlmannsins. Hann komst að lokum að raun um, að arð- vænlegra var að temja dýrin og nytja þau þannig en drepa. Það er eftirtektarvert, að flestum forn- fræðingum og félagsfræðingum ber saman um, að lrjá ættflokkum þeim, er settust að við kvikljárrækt, hafi konan verið mun ó- frjáfsari og minna metin en ltjá liinum, er jarðyrkju stunduðu. Og livað skyldi valda J)ví annað en Jrað, að störf þau, er lnin vann meðal ættflokka, er Jiöfðu jarðyrkju að aðal- atvinnuvegi, voru metin sem aðalstörf, en meðal kvikfjárræktarþjóða var J)að auðvit- að talið merkara starf að ná ltinu viJlta dýri og temja það en liitt að gæta Jjess síðan og nytja. (í ofanskráðum kafla er stuðzt við höfundana Engels, A. Kollontay og Alva Myrdal). FramleiSsluhættir og starfsmat Á Jrví tímabili, er liér hefur verið rætt um, ríkti hinn svonefndi frumkommún- ismi. Jörðin var J)á sameign ættflokksins, og menn öfluðu sér nauðsynja til þess að neyta þeirra. Tæknin var þá ekki enn kom- in á svo liátt stig, að nokkur veruleg vöru- skipti gætu átt sér stað, og þá ekki lieldur söfnun arðs. En þar sem framleiðslan ein- ungis miðaði að því að uppfylla þarfir manna, var eðJilegt, að þau störfin, sem skópu fleiri nauðsynjar, væru í Jiærra mati. Síðar meir breyttist matsmæJikvarði sá, er lagður var á störfin. Er liandverk og verzlun taka að blómgast, eru þau störf taJin arð- vænlegri en landbúnaðarstörfin, sem þá víða eru fengin í hendur þrælum og síðar meir ánauðugum Jjændum. Við þau tækni- legu skilyrði, er voru fyrir liendi á rniðöld- um, hafði konan nægilegt starJ'ssvið á heim- 2 MELKORKA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.