Valsblaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 10

Valsblaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 10
Viðurkenningar Bjarni Úlafur Eirfksspn Ihpóttamaönr Vals ariö 2005 Bjarni Ólafur í baráttu í bikarúrslitaleik við Fram árið 2005. Það er árviss viðburður hjá Val að útnefna íþróttamann ársins í hófi að Hlíðarenda á gamlársdag. íþróttamaður Vals er valinn af formönnum deilda, formanni félags- ins og Halldóri Einarssyni (Henson) sem er gefandi verðlaunagripanna. Arið 2005 var valinn í 14. sinn íþróttamaður Vals. Mikill fjöldi félagsmanna lagði leið sína að Hlíðarenda á gamlársdag og þáði veit- ingar í boði aðalstjórnar og var þetta síð- asta samkoma í veislusal félagsins áður en byggingaframkvæmdir og endurbætur hófust. Bjami Olafur Eiríksson var krýndur sæmdarheitinu íþróttamaður Vals 2005. Bjarni Olafur er 23ja ára gamall, upp- alinn að Hlíðarenda og hefur stundað knattspyrnu með Val frá því hann var sjö ára. Bjarni stundaði einnig handknatt- leik en sneri sér alfarið að knattspyrnu í 3. flokki. Bjarni lék fyrsta leik sinn í meistaraflokki í knattspyrnu 18 ára sum- arið 2000, sem var í fyrsta skipti í sögu félagsins sem Valur lék í næstefstu deild. Það má því segja að Bjarni hafi hlotið sína eldskírn við erfiðar aðstæður í knatt- spymunni í Val. Þetta þýðir einnig að Bjami Ólafur hefur frá byrjun tekið þátt í að snúa knattspyrnuhjólinu að Hlíðarenda frá erfiðleikum til velgengni. Bjarni Ólafur Eiríksson er eins og íþróttamaður Vals árið 2004 og unnusta hans, Berglind íris Hansdóttir, glæsilegur fulltrúi Vals og uppeldisstarfs félagsins á reykvískri íþróttaæsku að Hlíðarenda. Bjami Ólafur gekk í ársbyrjun 2006 til liðs við danska liðið Silkeborg og leikur þar sem atvinnumaður í efstu deild. Valsblaðið óskar Bjarna Ólafi innilega til hamingju með titilinn. Grímur Sæmundsen formaður Vals hélt ávarp við þetta tækifæri og sagði m.a.: „Það sást strax þegar Bjarni fór að leika með meistaraflokki að hann var mjög efnilegur leikmaður, en hann ætti samt eftir að taka út knattspyrnuþroska. Við sem höfum fylgst með honum glöddumst því mjög sl. sumar því þá má segja að Bjarni spmngið út sem fullmótaður leik- maður og átti hann frábært keppnistíma- bil og sinn þátt í glæsilegri frammistöðu meistaraflokks félagsins sem hafnaði í 2. sæti í úrvalsdeildinni og varð bikarmeist- ari eins og okkur Valsmönnum er öllum í fersku minni. Frammistaða Bjarna vakti ekki bara athygli okkar Valsmanna því að landsliðsþjálfarnir þeir Ásgeir og Logi völdu hann í A-landslið íslands og er það í fyrsta skipti sem Valsmaður er valinn í landsliðið síðan 1992, leikandi með Val á sama tíma. Það þarf að horfa allt aftur til Sævars Jónssonar, þegar hann sem Valsmaður lék síðast með landsliðinu. Bjarni Ólafur lék tvo leiki með landslið- inu sl. sumar en hann á einnig tvo leiki að baki með U21 árs landsliðinu. Bjarni Ólafur kórónaði frábæra frammistöðu sína á síðasta keppnistímabili með því að vera kjörinn í lið ársins á lokahófi KSÍ.“ íþpóttamaöup Vals - síðustu ápin 2006 ??? 2005 Bjarni Ólafur Eiríksson, knattspyrna ■ 2004 Berglind íris Hansdóttir, handknattleikur 2003 íris Andrésdóttir, knattspyrna 2002 Sigurbjörn Hreiðarsson, knattspyrna 2001 Rósa Júlía Steinþórsdóttir, knattspyrna 2000 Kristinn Lárusson, knattspyrna 1999 Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir, knattspyrna 1998 Guðmundur Hrafnkelsson, handknattleikur 1997 Ragnar Þór Jónsson, körfuknattleikur 1996 Jón Kristjánsson, handknattleikur 10 Valsblaðið 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.