Valsblaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 15

Valsblaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 15
Ettip Guðna Olgeirsson Valsblaðið 2006 að hætta í handboltanum vegna meiðsla og er það mikil synd að mati Dags. „Ég er fæddur og uppalinn í Sundunum í Reykjavík, gekk í Langholtsskóla með mörgum góðum Þrótturum. Þar kynnt- ist ég líka eiginkonu minni Ingibjörgu Pálmadóttur, en við byrjuðum að vera saman í upphafi menntaskólaáranna. Við eigum þrjú börn, Sunnu níu ára, Birtu sjö ára og Sigurð fjögurra ára.“ Fjölskyldan hefur nú búið erlendis í 11 ár og bömin hafa farið í þýska og japanska leikskóla og austurríska grunnskóla. „Okkur hefur liðið vel á erlendri grundu, höfum líka verið á áhugaverðum stöðum, notuðum til dæmis tækifærið þegar við vorum í Japan og heimsóttum Malasíu, Taíland og Indónesíu. Síðan höfum við alltaf notað tækifærið í sumarfríum að fara heim til íslands og heimsótt vini og ættingja. í Bregenz í Austurríki er síðan hægt að njóta náttúrunnar, á sumrin við Bodensee og á vetuma á skíðasvæöunum." Hvaða íþróttín stundaðir þú á æskuarum? „Ég æfði fótbolta og handbolta með Val og í skólanum var mikil áhersla lögð á körfubolta þar sem Einar Ólafsson körfu- knattleiksþjálfari hjá ÍR starfaði. Einnig vomm við mikið í blaki. Þetta kom nú líka til vegna þess að engin mörk voru í salnum. Mamma og pabbi eru náttúm- lega rauð í gegn þannig að það var farið með okkur bræður niður að Hlíðarenda. A vetuma var það bara litli salurinn en á vorin byrjuðu fótboltaæfingar á möl- inni.“ Eftirminnilegir þjálfarar? „Halldór Halldórsson (Alibaba), galdra- karlinn, tók mig með Lalla bróður til Danmerkur í fyrstu keppnisferðina. Hann smitaði mig af ástríðu fyrir fótbolta. Sævar Tryggvason var gríðarlega vand- aður maður sem hélt vel utan um okkur strákana. Róbert Jónsson kenndi mér fótbolta og gerir enn þegar ég hitti hann á vellinum. Sigurbergur Sigsteinsson „strákar, það er hægt að berjast endalaust í þessu veðri“. í hand- boltanum var Magnús Blöndal fyrsti þjálfari minn og hann hafði gríðarleg áhrif á okkur. „Strákar, ekki sparka í sætin," sagði hann þegar hann var að hita Volvoinn með 10-12 gutta í bflnum. Guðfaðirinn Theódór Guðfinnsson, sem bjó til þetta ’73 lið og kenndi okkur að umgangast hver annan og leyfði okkur lflca að prófa alls konar tækni, trix og sirk- us/týpur. Mætti líka eld- snemma á laugardags- morgnum í fleiri ár. Boris Bjarni var aldrei þjálf- ari minn í yngri flokkunum, en hann var alltaf að djöflast í okkur. Laga hitt og þetta sem var alveg ómetanlegt, mikill skóli.“ íslandsmeistani í fótbolta og í unglingalandsliðinu „Mín helstu afrek í fótbolta voru þau að leika ungl- ingalandsleiki, meðal annars við England. Ég hef oft velt því fyrir mér hvort Beckham, Scholes og Neville bræð- urnir hafi verið með en ég bara man það ekki. f liði okkar voru meðal annarra Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir, Lárus Orri, Pétur Marteinsson og fleiri góðir. Síðan varð ég íslandsmeistari með 5. flokki Vals. Einhverjir haust- og Reykja- víkurmeistaratitlar duttu inn hér og þar.“ Handbolti varð fyrir valinu sem aðalíþróttagrein „Það sem réð sennilega mestu um að handbolti varð fyrir valinu var Þorbjörn Jensson. Ég hafði verið slæmur í baki eitt sumarið í fót- boltanum og missti því aðeins dampinn þar. Um haustið tók Tobbi mig inn í meistara- flokkshópinn í handbolt- anum, sem var þá troðfull- ur af hetjum. Mér gekk vel að aðlagast og fann mig vel. Einnig skipti máli að hópurinn (fæddur 1973) sem ég ólst upp með í hand- b o 1 t -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.