Valsblaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 27

Valsblaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 27
Stúlknaflokkar Hvað varðar stúlkna- flokka félagsins má í heildina segja að þar hafi uppskeran verið betri en hjá drengjaflokkunum og stóðu allir flokkar undir væntingum og vel það. Að öllum öðrum flokkum ólöstuðum er árangur 4. flokks kvenna sá besti sem um getur lengi hjá yngri flokkum félagsins, en flokkurinn sigursæli, undir stjóm Freys Alexanders- sonar þjálfara, varð Islandsmeistari bæði í A- og B-liðum á 11 manna velli og vann að auki gullverðlaun á öllum mótum sem flokkurinn tók þátt í á tímabilinu, t.d. Rey Cup, Símamótinu og Reykjavík- urmótinu. Árangur 3. flokks kvenna var einnig mjög góður, t.d. Reykjavíkurmeistara- titill, og flokkurinn stóð sig einnig vel á sterku móti í Danmörku. Aðrir flokkar, þ.e. 5., 6. og 7. flokk- ur, náðu mjög góðum árangri í mótum ársins og vom oftar en ekki í verðlaunasætum, sem langan tíma tæki að telja upp í skýrslu sem þessari. Starfsfólk að Hlíðarenda Unglingaráð naut á tímabilinu aðstoð- ar Péturs Veigars Péturssonar íþrótta- fulltrúa, Péturs Stefánssonar og Ótthars Edvardssonar, framkvæmdastjóra og Sigríðar Þórarinsdóttur og Orra á skrif- stofu félagsins og eru þessu fólki færð- ar bestu þakkir fyrir veitta aðstoð við unglingaráð, sem og húsvörðum að Hlíð- arenda. Skipan ungling- aráðs Á liðnu starfsári störfuðu í ungling- aráði, auk formanns, þau Bára Bjamadótt- ir, Guðni Olgeirsson, gjaldkeri, Jón Gunnar Bergs, ritari og Jón- ína Ingvadóttir. Úr Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari meistaraflokks kvenna og Theodór Sveinjónsson aðstoðarþjálfari hampa íslands- meistarabikarnum. unglingaráði hverfur að þessu sinni Jón Gunnar Bergs. Em honum færðar bestu þakkir fyrir samstarfið. Til stendur að breyta starfsháttum unglingaráðs og efla ráðið með því að fá til starfa fleiri fulltrúa og tengja ungl- ingaráðið enn betur foreldrastarfinu að baki hverjum flokki, en ljóst má vera að enn þarf að efla virkni þeirra mörgu áhugasömu stuðningsmanna sem næstir iðkendum standa. Þannig verður félagið öflugra og óþrjótandi verkefnin dreifast á fleiri hendur. Með því verður öllu því góða fólki sem í raun vill hag félags- ins sem mestan veittur beinn og óbeinn aðgangur að starfinu. Ljóst er að enn þarf að vinna mikið uppbyggingarstarf í öllum flokkum félagsins með það að markmiði að efla starfið enn frekar og fjölga iðk- endum. Þrátt fyrir að hin mikla breyting sem varð í upphafi starfsársins á skipan þjálf- ara flokkanna og ráðning yfirþjálfara hafi mjög augljóslega skilað sér í bættu starfi, má enn bæta starfið og efla og styrkja félagið og efla til heilla fyrir alla Valsmenn í framtíðinni. hingað til verið nokk- uð fjölmennur. Mikil stígandi og áberandi framfarir iðkenda urðu hins vegar í 6. flokki undir stjórn Agnars Kristinssonar. Þá urðu einnig miklar framfarir iðkenda í 7. flokki sem var fjölmennur eins og 6. flokkur. Báðir flokk- ar telja um 50 iðkend- ur hvor um sig. Takist að koma í veg fyrir óeðlilegt brottfall í 3.-5. flokki drengja er ljóst að framtíðin er björt á Hlíðarenda. Valsblaðið 2006 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.