Valsblaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 18

Valsblaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 18
Kveðja fr Nú er þessu ári lokið og hefur margt gott gerst á meðal stuðningsmanna Vals en einnig eitthvað örlítið neikvætt. En for- sprakkar Stuðara mættu til leiks í hand- boltanum á síðasta ári með trommur í hönd og það var gaman að stundum myndaðist ótrúleg stemning á leikj- unum þótt fáir áhorfendur væru til stað- ar. Orðsporið af stemningu Stuðara fór víða og svo fór að framkvæmdastjóri HSI fékk Stuðara til að sjá um stemn- inguna í leiknum við Svía 17. júní og þar myndaðist svo mikið stuð að annað eins hefur ekki sést hér á landi. Þar voru það Valsarar sem sáu um halda uppi stuðinu með söng og samba. Einnig gerðum við góða hluti í höllinni í Rúmeníu í Evrópu- keppninni hjá stelpunum í meistaraflokki þar sem tveir stuðarar náðu að yfirgnæfa 800 Rúmena eða að minnsta kosti gera þá kjaftstopp. Þeir bjuggust örugglega ekki við að tveir íslendingar myndu gera kraftaverk á pöllunum en þegar við byrj- uðum í upphafi leiks snarþögnuðu allir og þögðu meðan við spiluðum en þegar við hættum var hljótt eitt andartak en svo stóðu allir upp og klöppuðu fyrir okkur, þar sem enginn bjóst við neinu frá okkur. Þess má einnig geta að við vorum með vopnaða lífverði allan tímann sem leik- urinn var. En ekki kom til neinna átaka. Þetta er það markverðasta úr handbolt- anum. Fótboltasumarið Sumarið hófst með miklum látum en ekki er hægt að segja að lætin hafi verið í stúkunni heldur frekar inni á vellinum. Eitthvað fór í Valsara að spila í Laug- ardalnum þannig að aðsóknin var með eindæmum slæm og undirtektir Valsara í stúkunni eftir því. Stuðarar mættu þó kátir til leiks eins og alltaf og það var mjög gaman að vera Valsari þegar stemn- ing myndaðist. En það var því miður 18 Valsblaðið 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.