Valsblaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 83

Valsblaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 83
Framtíðarfólk Vil leggja meiri áherslu a hopfuna hia Val Haraldur Valdimarsson leihur körfubolia með drengjaflokki Fæðingardagur og ár: 3. mars 1989. Nám: Er á viðskipta- og hagfræðibraut í FG. Kærasta: Nei, ekki eins og er. Einhver í sigtinu: Njaa tjaaa. Hvað ætlar þú að verða: Draumurinn er náttúrulega að verða atvinnumaður í körfubolta. Frægur Valsari í fjölskyldunni: Það eru allir úr Breiðabliki eða Stjömunni í minni fjölskyldu. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í körfuboltanum: Pabbi er fótboltagarpur en hann kemur á nokkra leiki og styður mig. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl- skyldunni: Tjaa... Pabbi var frekar fljót- ur að hlaupa held ég. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Ökukennari. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Betri einkunn- ir og vonandi fleiri mínútur í meistara- flokki. Af hverju körfubolti: Ég ætlaði nú bara að mæta á eina æfingu í 8. flokki til þess að fá afslátt á Harlem Globetrotters en svo var þetta svo gaman að maður hélt áfram. Af hverju Valur: Því strákamir voru þar. Eftirminnilegast úr boltanum: Bikar- meistarar í 11. flokki í fyrra. Hvernig gekk á síðasta tímabili: í 11. flokki unnum við Reykjavíkurmótið, bik- arinn og 2. sætið á íslandsmótinu. Ein setning um þetta tímabil: Sigur. Besti stuðningsmaðurinn: Angela held ég bara. Koma titlar í hús í vetur: Auðvitað. Skemmtilegustu mistök: Mistök eru yfirleitt aldrei skemmtileg en maður getur hlegið að þeim seinna. Ætli það sé ekki bara þegar ég klikkaði tvisvar úr troðslum í vetur. Mesta prakkarastrik: Úúúfff þegar ég var í Austurbæjarskóla þá vorum við strákarnir býsna slæmir. Fyndnasta atvik: Kjartan Ragnars. á þó nokkuð mörg. Hvað hlægir þig í sturtu: Hjalti er oft fyndinn í sturtu með sinn fróðleik. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki: Hjalti Frikk. Hver á ljótasta bílinn: Baldur Eiríks. í drengjaflokki. Hvað lýsir þínum húmor best: Aula- húmor. Fleygustu orð: „Getur þú gert þetta homminn þinn?“ Mottó: „Maður lærir af reynslunni, allt annað eru bara upplýsingar“. Við hvaða aðstæður líður þér best: Þegar gott fólk er í kringum mig. Hvaða setningu notarðu oftast: „Ertu ekki að grínast?" Skemmtilegustu gallarnir: Gall- ar eru ekkert skemmtilegir, ætli það sé ekki liðleiki minn sem ég mun bæta núna bráðlega. Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig: „Þú munt ná langt í lífinu Haraldur." FuIIkomið laugardagskvöld: Það er mismunandi en bara hangsa með góðum vinum er alltaf best. Hvaða flík þykir þér vænst um: Hjarta- nærbuxunar mínar. Besti körfuboltamaður sögunnar á Islandi: Agúst Jens. og Jón Arnór. Besti körfuboltamaður heims: Jordan þegar hann var upp á sitt besta, UT's og LeBron James. Fyrirmynd þín í körfubolta: LeBron James, Dirk, Michael Jordan og Ágúst Jens. Besti söngvari: Erfitt að gera upp á milli. 2Pac, ívar Schram, Mos Def og Common. Besta hljómsveit: Red Hot ChilliPeppers og Original Melody. Besta bíómynd: Gladiator. Besta bók: Allar íslendingasögurnar. Besta lag: Love Is með Common. Uppáhaldsvefsíðan: blog.central.is/uts. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Leeds. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Veit ekki, kannski einhver viðbjóðslega ríkur. Fjögur orð um núverandi þjálfara: Þeir eru tveir. Sæbi: Skipulagður, sig- urvegari, ákveðinn og hvetjandi. Eggert: Legend, kempa, sigurvegari og ágætis náungi. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Leggja meiri áherslu á körf- una í Val, fótboltinn og handboltinn eru í algjörum lúxus hvað varðar fatnað og búnað. Nokkur orð um nýju aðstöðuna á Hlíð- arenda: Ætli þetta nýja hús verði ekki bara aðalmálið. Bloggsíðan: www.blog.central.is/uts - nokkrir strákar úr drengjaflokki. WWULVaURÍS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.