Valsblaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 39

Valsblaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 39
Hver er Valsmaðurinn? 2.fIokkur Vals sem varð Reykjavíkurmeistari innanhúss árið 1971. Aftari röð frá vinstri: Halldór Einarsson (Henson), Alexander Jóhannesson, Páll Ragnarsson, Ingi Björn Albertsson, Hörður Hilmarsson og Bergsveinn Alfonsson. Fremri röð frá vinstri: Þórir Jónsson, Þorsteinn Frið- þjófsson, Ingvar Elíasson, Ragnar Ragnarsson og Hermann Gunnarsson Jyrirliði. flokki þannig að ég gat ekki verið heppn- ari með samherja. Þegar ég byrjaði síðan að æfa með KR fékk ég vitanlega ekki að vera í sama flokki og þessir strákar, þar sem þeir voru mun eldri, og ég hætti fljótlega eftir að hafa byrjað að æfa með 4. flokki. Ég flutti í Smáíbúðarhverfið og æfði aðeins með Víkingi en þar sem ekki var vel hlúð að okkur skiptum við tíu strák- ar á einu bretti yfir í Val. Gunnsteinn Skúlason og Jón Ágústsson voru í þeim hópi. Mér fannst ég vera kominn heim þegar ég byrjaði að æfa að Hlíðarenda árið 1958, ellefu ára gamall. Ég hafði nánast fengið Val með móðurmjólkinni í gegnum Hermann frænda og séra Friðrik þannig að það kom ekki á óvart þótt ég fyndi Valshjartað slá. Ég komst fljótt í liðið í 4. flokki en síðan gerðust þau hörmulegu tíðindi, rétt fyrir fyrsta leik á íslandsmótinu, að 5. flokkur var stofnaður. Ég var svo ungur að ég „gekk niður" um flokk en mér þótti skelfilegt að fara að spila með ein- hverjum smábörnum, sem voru reyndar á sama aldri og ég. Þetta voru Svenni Alfons, Siggi Jóns, Samúel Erlings og fullt af góðum strákum. Þjálfarinn var Elías Hergeirsson, ótrúlega natinn og skemmtilegur. Ég var gerður að fyrirliða og fékk þar af leiðandi það hlutverk að fylla út fyrirliðabækumar sem þá tíðk- uðust. Ég færði inn nákvæmar upplýs- ingar um það hverjir vom í liðinu hverju sinni, hvemig leikurinn var, hverjir skor- uðu og svo framvegis. Mér er það minnisstætt að við lékum til úrslita við Fram í Reykjavíkurmótinu á gamla Framvellinum við Sjómanna- skólann. Dómarinn var ekki starfi sínu vaxinn og notaðist m.a. við stóm klukk- una á Sjómannaskólanum. Við vorum 4:1 yfir þegar um 10 mínútur voru eftir af leiknum en dómarinn virtist ósáttur og beið eftir að Fram jafnaði. Þeim tókst það og þeir skomðu síðan sigurmarkið þegar hálfleikurinn hafði varað í 45 mínútur í stað 25 mínútna. Fram vann því þetta fyrsta 5. flokksmót, frekar ósanngjamt. Ég fór í sveit eftir þennan leik en þegar ég kom aftur í bæinn var haustmótið að byrja. Sveitin togaði líka í mig næsta sumar og þá beið boltinn bara en þegar ég var 13 ára ákvað ég að taka fótbolt- ann alvarlega. Næstu ár voru hreint út sagt stórkostlegur tími því margir okkar voru í handbolta og fótbolta jöfnum höndum. Við urðum bæði Islands- og Reykjavíkurmeistarar í 4. flokki í fót- bolta, unnum Víking m.a. 10:0 í úrslita- leik. Ári síðar unnum við Víking samtals 29:0 í tveimur leikjum í sömu vikunni en það skondna var að Víkingur var alls ekki með slæmt lið. Á þessum árum var Valur að taka algjöra forystu liða í Reykjavík varð- andi félagsstarfið og verður mönnum eins og Sigurði Marelssyni seint full- þakkað. Hann mótaði ákveðna stefnu Vals um þjálfun og félagsstarf ungl- inga og má líka nefna Áma Njálsson og Hauk Gíslason í því samhengi. Haukur var þjálfari 3. flokk árum saman með frábæmm árangri, afskaplega hógvær og góður maður. Þarna myndaðist sá sterki kjarni í Val sem lifir enn á vináttunni og mun gera um aldur og ævi. Utan æfinga- tíma vomm við öllum stundum í gamla fjósinu, horfðum á myndasýningar frá Sigga Mar og gerðum fleira skemmtilegt. Ef menn vildu fara í bíó fórum við allir saman, fimmtán stykki. Á þeim fimm árum sem við lékum með Valsblaðið 2006 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.