Valsblaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 73

Valsblaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 73
Foreldraviðtalið Foreldraviðtalið að þessu sinni er við hjónin Þóru Alexíu Guðmundsdóttur og Kristján Imsland foreldra Alexíu Imsland sem æfir fótbolta með Val og er nýgengin upp í 3. flokk. - Dóttir ykkar, Alexía, æflr fótbolta með Val. Hversu lengi hefur hún æft? Alexía hefur æft fótbolta með Val í fimm ár eða frá því hún var níu ára. - Nú búið þið ekki í Valshverfinu, hvers vegna Valur? Ég bjó í Hlíðunum, segir Þóra, þegar ég var lítil, pabbi er Valsari og bróðir minn spilaði með Val allan sinn fótboltaferil, þannig að einu sinni Valsari, alltaf Valsari. - Hvernig fer Alexía á æfingar? Við keyrum hana alltaf og sækjum á æfingar. - Athygii vekur að þið sækið alla leiki Vals í 4. flokki, þar sem Alexía hefur spilað. Hvers vegna? Við höfum mikinn áhuga á því sem Alexía er að gera og viljum við sýna henni og liðinu stuðning okkar með því að mæta á leiki. - Hvað segið þið um félagið? Aðstöðuna? Þjálfarana? Stjórnunina? Þátt foreldra? Valur er með að okkar mati mjög gott unglingastarf, félagið leggur metnað sinn í það að hafa góða þjálfara fyrir yngri flokkana. Aðstaðan hefur ekki verið góð á síðasta ári vegna framkvæmda á Hlíðarenda en það á allt eftir að breytast. Þátttaka foreldra mætti vera meiri, gaman væri að sjá fleiri foreldra á leikjum stelpnanna, þetta er svo skemmtilegt. - Viljið þið segja eitthvað að lokum? ÁFRAM VALUR! Margrét ívarsdóttir Valsblaðið 2006 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.