Valsblaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 74

Valsblaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 74
Biómstrandi stari í vngpi flohkum og meistarafloRkur á uppteið Skýrsla körfuknattleiksdeildar áriö 2006 Úr leik Vals og Pórs í Kennaraháskólanum. Meistaraflokkur leikur heimaleiki sína í vetur í íþróttahúsi Kennaraháskóla Islands en mikil tilhlökkun er í hópnum að komast aftur heim á Hlíðarenda. Stjórn körfuknattleiksdeildar Vals 2005-2006 Gunnar Zo'éga, formaður Torfi Magnússon, varaformaður Guðmundur Guðjónsson Hreiðar Þórðarson Lárus Blöndal Sveinn Zoega Svali Björgvinsson stýrir fjármálahópi deildarinnar Allir stjórnarmeðlimir eru áfram í stjórn starfsárið 2006-2007 og ber að þakka öllum stjórnarmönnum fyrir mikið og óeigingjarnt sjálfboðastarf hjá Val. Það hafa verið mörg verkefni í gangi hjá stjórninni og margt áunnist. Það er mikið gleðiefni að kvennakarfa sé aftur komin í Val og allir yngri flokk- ar félagsins bættu sig á síðasta ári. Þessi vetur lítur mjög vel út í körfunni hjá Val, m.a. vegna fjölgunar iðkenda. Miklar framfarir eru í öllum yngri flokkunum og við eigum mjög sterkan meistaraflokk karla. Yngri flokkar félagsins stóðu sig mjög vel þar sem hæst ber árangur 11. flokks sem Agúst Jensson hefur þjálfað und- anfarin ár. Auk þess urðu strákamir Reykjavíkurmeistarar og í öðru sæti á Islandsmótinu. Góður tólf manna hópur af leikmönnum og eru margir farnir að æfa og spila með meistaraflokki félags- ins. Það verður mjög áhugavert að fylg- jast með strákunum en þeir hafa lagt sig mikið fram undanfarin ár. Meistaraflokkur Eggert Maríuson þjálfaði meistaraflokk- inn fyrsta veturinn á síðasta tímabili. Miklar breytingar urðu á liðinu og Eggert hefur verið að byggja upp sterkt meist- araflokkslið þar sem uppistaðan eru upp- aldir Valsmenn. Liðið var þriðja árið í röð í fyrstu deild og enn einu sinni missti liðið af sæti í efstu deild eftir tapleiki í undanúrslitum. Stefnan er að sjálfsögðu áfram sett á að komast upp og byggja upp sterkt Valslið um komandi ár. 74 Valsblaðið 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.