Valsblaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 35

Valsblaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 35
Eftíp Gest Val Svansson bræður undir það. En öllum þeim finnst staðan vera að batna mikið. „Það þarf að virkja foreldra mun betur í að taka þátt í félagsstarfi Vals, þetta leggst á of fáar hendur og að lokum gefast þeir hreinlega uppsegir Edvard. Staða Vals er sterk núna „En félagið er gríðarlega sterkt og fram- tíðin björt, það er engin spuming," segir Skúli. Edvard finnst eins og gamli tíminn sé að koma aftur, fólk taki betur þátt í starf- inu eins og í gamla daga og greinilega fleira áhugasamt fólk að koma inn í starfið. Ótthar vildi koma því á framfæri að félagið.stæði mjög vel, „við erum í toppbaráttu í handbolta og fótbolta bæði karla- og kvennamegin og tvöfaldir meistarar í kvennaknattspyrnu og það er ekkert annað lið sem stendur betur hér á landi, það er einungis körfuboltinn sem hefur verið í lægð, alla vega í meistara- flokkisegir Ótthar. Ákveðið að koma Val aftur í fremstu röð Þeir feðgar em sammála því að margt hafi breyst fyrir fjómm árum þegar tekin var sú ákvörðun að koma Val aftur í fremstu röð og félagið hafi vaxið mikið. Sérstaklega telja þeir að knattspyman hafi styrkst hjá körlunum eftir að Willum kom til starfa og áhorfendum hafi fjölg- að vemlega 2005, þá hafi verið meiri en helmingsfjölgun frá því að Valur var í efstu deild þar á undan eða árið 2003. Meistaraflokkar í knattspyrnu andlit fálagsins Undirritaður spurði hvort þeir feðgar væm sammála því að meistaraflokk- ar félagsins í knattspymu væru andlit félagsins og fólki meti svolítið hvemig felagið stendur eftir frammistöðu meist- araflokka í knattspyrnu. Þeir tóku allir undir það eins og þegar meistaraflokkur karla féll í fyrsta skipti 1999 hélt hinn almenni Valsmaður að félagið væri á niðurleið en svo hafi nú aldeilis ekki verið. „Meistaraflokkur karla tekur inn 85% af öllum tekjum deildarinnar þannig að það er ekki nema von að fólk líti á hann sem andlit félagsins," segir Börkur og bætir við: „þó að handboltinn hjá Val hafi staðið sig gríðarlega vel undanfarin ár og oft haldið heiðri félagsins á lofti. Við megum alls ekki lenda í sömu stöðu og Víkingar. Þar eru engir meistaraflokk- ar í handboltanum og félagið á mikilli niðurleið en meistaraflokkur Víkings í knattspymu heldur lífi í félaginu. Það virðist vera mikill stöðugleiki hjá okkur í þessum tveimur vinsælu íþróttagreinum,“ vill Börkur að komi fram. Miklar kröfur um árangur á Hlíöarenda í gegnum tíðma Næst sagðist undirritaður hafa lesið í Valsblaði frá 1979 að boðað hefði verið til neyðarfundar að Hlíðarenda vegna þess að ekki náðist að landa titli það sumarið, engu að síður hefði Valur lent í öðm sæti í deild og bikar tapað úrslitaleik í bikarnum 1-0 gegn Fram. Þetta lýsir metnaðinum á þessum tíma. Hvað finnst ykkur um þann metnað sem var á þessum tíma og hvar stöndum við núna? Er stefnt að titli á hverju ári eða er þetta liðin tíð? Edvard eldri svaraði strax og sagði hann að honum fyndist þessi tími vera kom- inn aftur hjá Val. „Krafan nú á dögum er titill, engin spurning. Og nú er markið ávallt sett hátt og þar á félagið að vera. Þannig var þetta í gamla daga og núna er sami metnaðurinn kominn aftur eftir mörg ansi mögur ár,“ segir Edvard. Og Ótthar segir að markmið undanfarinna tveggja ára hafi verið að koma félaginu á þann stað sem það eigi að vera, þ.e. á toppinn og hætta þessu hoppi á milli deilda eins var á árunum 1999-2004. Skúli segir að hann hafi verið farinn að heyra það í stúkunni að menn væru bara sáttir við að vera í fyrstu deildinni, „við værum þó alltaf í toppbaráttu þar. Þetta segir manni hvers konar viðhorf hinn almenni Valsmaður var farinn að hafa,“ segir Skúli. Börkur vildi koma því á framfæri að honum fyndist að það ætti að vera krafa allra Valsmanna að stefna á sigur í öllum mótum sem félagið tæki þátt í. „Svona fornfrægt stórt félag með mikla hefð á að stefna á sigur í öllum mótum bæði karla- og kvennamegin,“ segir Börkur. Valur frumkvöðlafélag Allir eru þeir feðgar sammála um að Valur hafi verið frumkvöðull á mörgum sviðum knattspymunnar, meðal ann- ars verið fyrsta liðið sem spilaði heima- leiki á sínu svæði, fyrsta liðið sem gaf út leikskrá og Valur sé það félag sem hefur markað spor og mtt leiðina fyrir önnur félög. Áhugamenn um handbolta Næst voru þeir feðgar spurðir hvort þeir fylgdust með öðrum íþróttagreinum innan Vals fyrir utan knattspyrnu. Allir segjast þeir fylgjast með handboltanum, bæði vegna áhuga og svo séu synir Bark- ar og Ótthars að æfa og spila handbolta með yngri flokkum félagsins. Og Skúli vildi koma því á framfæri að það sé ekk- ert grín að vera Valsari, „við emm með lið í toppbaráttu í flestum vinsælustu hópíþróttum fyrir utan kannski körfu- boltann og mikill tími fer í að sækja alla leiki, þó að áhuginn sé fyrir hendi þá verður maður að velja og hafna,“ segir Skúli. Allir eiga þeir bræður börn í íþrótt- um og reyna að fylgjast vel með þeim og þá sé hreinlega ekki tími til þess að sækja alla kappleiki hjá Val. Valsblaðið 2006 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.