Valsblaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 85

Valsblaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 85
Félagsstarf 101 er getnaunanúmer Vals Miklir óvirkjaðln lekjumögulelkar Á hverjum laugardegi frá kf. 11.00-13.30 er opinn svokallaður húspottur í Vals- heimilinu. Um leið er einstakt tækifæri fyrir Valsmenn að fylgjast reglulega með byggingarframkvæmdum að Hlíð- arenda sem standa nú yfir og sjá nýja Valsheimilið taka á sig endanlega mynd. Getraunanefnd félagsins hefur umsjón með þessu skemmtilega félagsstarfi. Þangað mæta ýmsir Valsarar vikulega til að tippa, þ.e. freista gæfunnar í getraun- um. Getraunanefndin hvetur Valsmenn að mæta a Hlíðarenda á laugardögum og freista gæfunnar, en hægt er að taka þátt í enska boltanum eða þeim ítalska. Enski boltinn er alltaf vinsælastur. Allir stuðningsmenn Vals sem kaupa sér getraunaseðil, hvort heldur í Valsheimilinu eða annars staðar, eru hvattir til að merkja seðilinn með 101 sem er getraunanúmer Vals, en félagið fær umtalsverðar tekjur árlega af getraun- um. Samkvæmt upplýsingum frá get- raunum eru Valsmenn yfirleitt með um 3% af öllum seldum seðlum. Fyrir áratug var Valur langtekjuhæsta félagið með um 11% af allri sölu. Það er athyglisvert að Bridgesambandið er með mun hærri tekjur af getraunum en Valur, um 6% af öllum seldum seðlum, en sambandið rekur mikinn áróður fyrir getraunanúmeri félagsins. Valsblaðið hvetur alla Valsmenn að muna eftir getrauna- númerinu, 101 og taka þátt í húspotti félagsins á laugardögum. i f a 15 * f 1 í f '£10? 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.