Valsblaðið - 01.05.2006, Side 85

Valsblaðið - 01.05.2006, Side 85
Félagsstarf 101 er getnaunanúmer Vals Miklir óvirkjaðln lekjumögulelkar Á hverjum laugardegi frá kf. 11.00-13.30 er opinn svokallaður húspottur í Vals- heimilinu. Um leið er einstakt tækifæri fyrir Valsmenn að fylgjast reglulega með byggingarframkvæmdum að Hlíð- arenda sem standa nú yfir og sjá nýja Valsheimilið taka á sig endanlega mynd. Getraunanefnd félagsins hefur umsjón með þessu skemmtilega félagsstarfi. Þangað mæta ýmsir Valsarar vikulega til að tippa, þ.e. freista gæfunnar í getraun- um. Getraunanefndin hvetur Valsmenn að mæta a Hlíðarenda á laugardögum og freista gæfunnar, en hægt er að taka þátt í enska boltanum eða þeim ítalska. Enski boltinn er alltaf vinsælastur. Allir stuðningsmenn Vals sem kaupa sér getraunaseðil, hvort heldur í Valsheimilinu eða annars staðar, eru hvattir til að merkja seðilinn með 101 sem er getraunanúmer Vals, en félagið fær umtalsverðar tekjur árlega af getraun- um. Samkvæmt upplýsingum frá get- raunum eru Valsmenn yfirleitt með um 3% af öllum seldum seðlum. Fyrir áratug var Valur langtekjuhæsta félagið með um 11% af allri sölu. Það er athyglisvert að Bridgesambandið er með mun hærri tekjur af getraunum en Valur, um 6% af öllum seldum seðlum, en sambandið rekur mikinn áróður fyrir getraunanúmeri félagsins. Valsblaðið hvetur alla Valsmenn að muna eftir getrauna- númerinu, 101 og taka þátt í húspotti félagsins á laugardögum. i f a 15 * f 1 í f '£10? 1

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.