Valsblaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 68

Valsblaðið - 01.05.2006, Blaðsíða 68
Framtíðarfólk Fannar Þór Fniðgeirsson leikur handbolta með meistaraflokki karla lega til reynslu hjá Liverpool núna. Af hverju Valur? Eina stórveldið á Islandi og svo eru nú flestir Valsarar í fjölskyldunni. Arnar bróðir var líka að spila með Val. Eftirminnilegast úr boltanum? íslands- meisaratitillinn í 2. fl. 2005. Sjö mörk- um undir og sjö mínútur eftir en náðum samt að vinna í tvíframlengdum leik með þremur mörkum. Hvernig gekk á síðasta tímabili? íslands-, deildar- og Reykjavíkurmeist- arar í 2. fl. Klúðruðum bikarnum klaufa- lega. I meistaraflokki vorum við ágætir, vantaði samt dálitla reynslu til að klára þessa hörðu leiki. Ein setning um þetta tímabil? Byrjar ágætlega. Samt klaufar, við erum búnir að tapa dýrmætum stigum en það fer enginn taplaus í gegnum svona mót. Besti stuðningsmaðurinn? Baldur hefur örlítið forskot með bongóið en hann er bara lítill hluti af ótrúlegu stuðningsliði sem í heild sinni mynda besta stuðnings- mannahóp landsins, Stuðarar. Koma titlar í hús í vetur? Já, nokkrir. Fyndnasta atvik? Það var alltaf jafn fyndið þegar maður nefndur Ægir Þór Ægisson, línutröll með meiru skellti sér í hægri skyttuna og hlóð byss- una. Hafði ekki klikkað á skoti þar til hann lagði skóna á hilluna frægu. Otrúleg undirhönd. Stærsta stundin? Klárlega þegar ég sýndi glímu fyrir framan alþjóð á Laugardalsvelli á opnunarhátíð Smá- þjóðaleikanna fyrir þó nokkrum árum. Athyglisverðasti teikmaður í meist- araflokki? Pálmar Pétursson, alltaf eitt- hvað að leika „frændur” sína frá Húsa- vík. Hver á ljótasta bílinn? Gunnar og Pálmar berjast um þann vafasama heið- ur. Hvað lýsir þ í n u m húmor best? Fóstbræður Fæðingardagur og ár? 3. júní 1987. Nám? Útskrifast úr MS í vor. Kærasta? Katrín Andrésdóttir. Hvað ætlar þú að verða? Það hefur allt- af verið draumurinn að komast eitthvert út að spila, en ég stefni á að hafa kannski einhverja viðskiptafræði eða eitthvað í bakhöndinni. Frægur Valsari í fjölskyldunni? Einn er nokkuð frægur hjá ákveðnum hópi en hann er kenndur við skjaldböku og er kallaður Túrtli, betur þekktur sem Addi Fannar eða Arnar bróðir minn. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í handboltanum? Ótrúlega mikið og bara í öllu sem ég geri. Það er ótrúlega mik- ilvægt að foreldrarnir hafi áhuga og sýni áhuga á því sem maður er að gera. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl- skyldunni? Allavega ekki pabbi. Hann þykist alltaf hafa verið einhver kempa á sínum tíma, en ég á bágt með að trúa því. Nei, nei, hann var ágætur en ég held að ég hafi samt afrekað mest. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða? Sjómaður. Nokkrir liðsfélag- ar vita af hverju. Af hverju handbolti? Skemmtileg- asta íþróttin. Nógu mikill æsingurfyrir mig rólynd- ismanninn. Annars ég eftir því hafa ekki í fótbolta. Væri senni- eru fyndnir. Mottó? Lifa einn dag í einu. A vel við mig, ótrúlega illa skipulagður. Við hvaða aðstæður líður þér best? Upp í sófa með fullt af nammi og eitt- hvað gott í imbanum. Hvaða setningu notarðu oftast? „Ertu ekki að grínast." Skemmtilegustu gallarnir? Öðrum finnst ótrúlega gaman af því hvað ég er fljótur upp. Fullkomið laugardagskvöld? Borða eitthvað gott og dúndra sér svo undir sæng og horfa á DVD með fullt af nammi. Hvaða flík þykir þér vænst um? „Snák- inn” og „Tigerinn.” Besti handboltamaður heims? Ólafur Stefánsson Fyrirmynd þín í handbolta? Joachim Boldsen leikmaður Flensburg og Danska landsliðsins. Ótrúlega svalur. Besti söngvari? Stebbi Hilmars. Besta hljómsveit? íslenska Sálin en erlenda U2. Besta bíómynd? Braveheart. Besta bók? Mýrin. Besta lag? Vængjum þöndum eftir Stef- án Hilmarsson og Friðrik Sturluson. Uppáhaldsvefsíðan? Valur.is. Uppáhaldsfélag í enska boltanum? Liverpool. Eftir hverju sérðu mest? Hafa ekki lagt stund á glímuna á sínum tíma, ótrúlegt efni. Ef þú yrðir að vera einhver annar? Joachim Boldsen, yfirnáttúrulega töff og bankareikningurinn á eftir að þenjast á næstunni. Var að skrifa undir nýjan samning. Fjögur orð um núverandi þjálfara? Sérstakir, keppnismenn, skemmtilegir og ótrúlega myndarlegir. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera? Leggja niður einveldis- sektarsjóðinn hans Óla Gísla. Það myndi alveg draga úr sálfræðikostnaði. Nokkur orð um nýju aðstöðuna á Hlíð- arenda? Ótrúlega flott. Lang flottasta íþróttahús landsins. 68 Valsblaðið 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.