Valsblaðið - 01.05.2006, Side 83

Valsblaðið - 01.05.2006, Side 83
Framtíðarfólk Vil leggja meiri áherslu a hopfuna hia Val Haraldur Valdimarsson leihur körfubolia með drengjaflokki Fæðingardagur og ár: 3. mars 1989. Nám: Er á viðskipta- og hagfræðibraut í FG. Kærasta: Nei, ekki eins og er. Einhver í sigtinu: Njaa tjaaa. Hvað ætlar þú að verða: Draumurinn er náttúrulega að verða atvinnumaður í körfubolta. Frægur Valsari í fjölskyldunni: Það eru allir úr Breiðabliki eða Stjömunni í minni fjölskyldu. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í körfuboltanum: Pabbi er fótboltagarpur en hann kemur á nokkra leiki og styður mig. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl- skyldunni: Tjaa... Pabbi var frekar fljót- ur að hlaupa held ég. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða: Ökukennari. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Betri einkunn- ir og vonandi fleiri mínútur í meistara- flokki. Af hverju körfubolti: Ég ætlaði nú bara að mæta á eina æfingu í 8. flokki til þess að fá afslátt á Harlem Globetrotters en svo var þetta svo gaman að maður hélt áfram. Af hverju Valur: Því strákamir voru þar. Eftirminnilegast úr boltanum: Bikar- meistarar í 11. flokki í fyrra. Hvernig gekk á síðasta tímabili: í 11. flokki unnum við Reykjavíkurmótið, bik- arinn og 2. sætið á íslandsmótinu. Ein setning um þetta tímabil: Sigur. Besti stuðningsmaðurinn: Angela held ég bara. Koma titlar í hús í vetur: Auðvitað. Skemmtilegustu mistök: Mistök eru yfirleitt aldrei skemmtileg en maður getur hlegið að þeim seinna. Ætli það sé ekki bara þegar ég klikkaði tvisvar úr troðslum í vetur. Mesta prakkarastrik: Úúúfff þegar ég var í Austurbæjarskóla þá vorum við strákarnir býsna slæmir. Fyndnasta atvik: Kjartan Ragnars. á þó nokkuð mörg. Hvað hlægir þig í sturtu: Hjalti er oft fyndinn í sturtu með sinn fróðleik. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki: Hjalti Frikk. Hver á ljótasta bílinn: Baldur Eiríks. í drengjaflokki. Hvað lýsir þínum húmor best: Aula- húmor. Fleygustu orð: „Getur þú gert þetta homminn þinn?“ Mottó: „Maður lærir af reynslunni, allt annað eru bara upplýsingar“. Við hvaða aðstæður líður þér best: Þegar gott fólk er í kringum mig. Hvaða setningu notarðu oftast: „Ertu ekki að grínast?" Skemmtilegustu gallarnir: Gall- ar eru ekkert skemmtilegir, ætli það sé ekki liðleiki minn sem ég mun bæta núna bráðlega. Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig: „Þú munt ná langt í lífinu Haraldur." FuIIkomið laugardagskvöld: Það er mismunandi en bara hangsa með góðum vinum er alltaf best. Hvaða flík þykir þér vænst um: Hjarta- nærbuxunar mínar. Besti körfuboltamaður sögunnar á Islandi: Agúst Jens. og Jón Arnór. Besti körfuboltamaður heims: Jordan þegar hann var upp á sitt besta, UT's og LeBron James. Fyrirmynd þín í körfubolta: LeBron James, Dirk, Michael Jordan og Ágúst Jens. Besti söngvari: Erfitt að gera upp á milli. 2Pac, ívar Schram, Mos Def og Common. Besta hljómsveit: Red Hot ChilliPeppers og Original Melody. Besta bíómynd: Gladiator. Besta bók: Allar íslendingasögurnar. Besta lag: Love Is með Common. Uppáhaldsvefsíðan: blog.central.is/uts. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Leeds. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Veit ekki, kannski einhver viðbjóðslega ríkur. Fjögur orð um núverandi þjálfara: Þeir eru tveir. Sæbi: Skipulagður, sig- urvegari, ákveðinn og hvetjandi. Eggert: Legend, kempa, sigurvegari og ágætis náungi. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Leggja meiri áherslu á körf- una í Val, fótboltinn og handboltinn eru í algjörum lúxus hvað varðar fatnað og búnað. Nokkur orð um nýju aðstöðuna á Hlíð- arenda: Ætli þetta nýja hús verði ekki bara aðalmálið. Bloggsíðan: www.blog.central.is/uts - nokkrir strákar úr drengjaflokki. WWULVaURÍS

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.