Valsblaðið - 01.05.2010, Qupperneq 22

Valsblaðið - 01.05.2010, Qupperneq 22
íslands- og bikarmeistarar meistaraflokks kvenna í knattspyrnu 2010. Efst fi'á vinstri: Stefán Karlsson, Þórðitr Jensson, Þor- gerður Elva Magnúsdóttir, Dóra María Lárusdóttir, Telma Ólafsdóttir, Guðlaug Rut Þórsdóttir, Kristín Ýr Bjarnadóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Pála Marie Einarsdóttir, Málfríður Erna Sigurðardóttir, Embla Sigríður Grétarsdóttir, Freyr Alexandersson, Ragnheiður Jónsdóttir, Börkur Edvardsson. Neðri röðfrá vinstri: Andrea Ýr Gústavsdóttir, Björk Gunnarsdóttir, Helga Sjöfn Jóhannsdóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, María Björg Agústsdóttir, Katrín Jónsdóttir, Þórdís Marfa Aikman, Rakel Logadóttir, Katrín Gylfadóttir, Thelma Björk Einarsdóttir, Heiða Dröfn Antonsdóttir. r, r. Skýrsla knattspyrnudeildar 2010 Aðalfundur Vals kaus þann 29. apríl eftirfarandi i stjórn knattspyrnudeildar: E. Börk Edvardsson, formaður, Jón Grét- ar Jónsson, Braga G. Bragason, Jón Höskuldsson, Kjartan Orra Sigurðsson, Stefán Svein Gunnarsson og Friðjón R. Friðjónsson. Stjórnin skipti með sér verk- um þannig að Jón Grétar tók að sér vara- formennsku, Bragi meistaraflokksráð karla, Jón tók að sér heimaleikjaráð, Kjartan Orri meistaraflokksráð kvenna, Stefán markaðsmál og Friðjón kynning- armál. Starf stjórnar var með nokkuð hefðbundnum hætti frameftir sumri. Fálkarnir tóku að sér að grilla pulsur og hamborgara á leikjum og var því mjög vel tekið. Bryddað var upp á tveim nýungum. Annars vegar þá sendi Valur, í samstarfi við BYKO, miða á tvo heima- leiki á móti Haukum karla og kvenna heim til allra barna í hverfinu. miðinn gilti að sjálfsögðu fyrir annað foreldrið þar sem börn undir 16 ára aldri borga ekki aðgangseyri. Það var samdóma álit allra hlutaðeigandi að átakið tókst vel og mörg ný andlit sáust á vellinum. Síðari nýbreytnin var sú að við bikarúrslitaleik- inn á móti Stjörnunni hafði stjórn knatt- spyrnudeildar Vals frumkvæði að því að félögin tvö tóku höndum saman og héldu fjölskylduhátíð í Laugardal. 27. ágúst urðu svo þau tíðindi að fjórir stjórnarmenn úr stjórn knattspyrnudeild- ar létu af störfum, þeir Börkur Edvards- son, formaður, Jón Grétar Jónsson, Bragi G. Bragason og Jón Höskuldsson. Að til- lögu fráfarandi formanns samþykkti aðal- stjórn Vals að Friðjón R. Friðjónsson taki við formennsku í stjórn knattspyrnudeild- arinnar. Stuttu síðar færði formaður Vals, Hörð- ur Gunnarsson, fjórmenningunum sér- stakar þakkir fyrir störf þeirra á hátíðar- samkomu í tilefni af 100. titli félagsins. Við það tilefni var á það bent að það tímabil sem þeir hafa leitt störf knatt- spyrnudeildar hefur verið með þeim sig- ursælustu í sögu félagsins. Sex fslands- meistara- og fjórir bikarmeistaratitlar í meistaraflokki kvenna og bikarmeistara- og íslandsmeistaratitill í meistaraflokki karla segja sína sögu. Friðjón, Stefán og Kjartan Orri fengu svo til liðs við sig þá Grím Atlason, Jóhann Gunnarsson, Þorstein Guðbjörns- son og Árna Jónsson. Stefán tók að sér varaformensku en Jóhann og Árni sinna meistaraflokksráði karla. Þorsteinn heima- leikjum og Grímur og Stefán markaðs- og kynningarmálum. Hin nýja stjóm hefur haft veg og vanda að undirbúningi keppn- istímabils afmælisársins og eru mörg jám í þeim eldi. Störf stjómarinnar einkennast af bjartsýni, góðum anda og tilhlökkun til næsta árs. Meistaraflokkur kvenna Frammistaða meistaraflokks kvenna var í ár frábær eins og fyrri ár. Liðið vann alla titla sem í boði voru. Við sumarlok voru eftirtaldir titlar komnir í hús: Reykjavík- urmeistari, Lengjubikarinn, Meistarar Meistaranna, VISA-bikarinn og íslands- meistaratitilinn. Fjórar Valskonur voru á meðal fimm markahæstu leikmanna sum- 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.