Valsblaðið - 01.05.2010, Page 28

Valsblaðið - 01.05.2010, Page 28
Starfið er margt r ■ ’ i Dana Cup meistarar 3. flokks kvenna í knattspyrnu 2010. Efri röðfrá vinstri: Soffía Ámundadóttir þjálfari, Svava Rós Guðmundsdóttir, Elín Metta Jensen, HUdur Antonsdóttir, Villimey Friðriksdóttir, Hugrún Arna Jónsdóttir, Birta Sif Kristmannsdóttir, Vigdís Birta Þorsteinsdóttir og Kjartan Orri Sigurðsson aðstoðarþjálfari. Neðri röð frá vinstri: María Soffía Júlíusdóttir, Kara Magnúsdóttir, Rúna Oddsdóttir, Berglind Rós Agústsdóttir, Lísbet Sigurðardóttir, Ingunn Haraldsdóttir og Erla Steina Sverrisdóttir. .s var mjög góður. Sumarið rann í garð og íslandsmótið hófst og spilaði liðið í B- riðli íslandsmótsins. Flokkurinn var færður upp um riðil að beiðni félagsins og strákarnir voru félaginu og sér til sóma þetta íslandsmót. En strákarnir voru í séns á úrslitakeppni allt að síðasta leik. Liðið tók einnig þátt í Rey Cup með 2 lið. í lok sumars fór liðið norður á Akureyri og tók þátt í íslandsbankamóti Þórs. Það mót var skemmtiferð og heppn- aðist mjög vel en tvö lið voru send til leiks. Því var skipt í yngra og eldra árs lið og endaði á úrslitaleik yngra ársins og eldra ársins þar sem yngri unnu í hörku- leik 4-3. Við þjálfarar viljum þakka drengjunum fyrir gott fótboltaár og tím- ana saman. Einnig fá foreldrar drengj- anna sérstakar þakkir fyrir stuðninginn og vinnu í þeirra þágu. Þjálfarar: Halldór Jón Sigurðsson og Igor Bjami Kostic. Besta ástundun: Sindri Scheving Mestu framfarir: Kári Gunnarsson Liðsmaður flokksins: Kolbeinn Arnórs- son 3. flokkur kvenna Árangurinn á þessu tímabili var frábær. Flokkurinn samanstendur af 23 leik- mönnum. Það bættust tveir nýir leikmenn við á árinu og einn leikmaður lagði skóna á hilluna. Flokkurinn tók þátt í átta mót- um og fengu allir leikmenn verkefni við hæfi. Flokkurinn varð: Haustmótsmeist- ari 2009, íslandsmeistari í Futsal 2010, Reykjavíkurmeistari 2010, Eimskipsmót- meistari 2010, Rey Cup meistari 2010, Dana Cup meistari 2010, bikarmeistari 2010 og silfurhafar í íslandsmóti 2010. Félagslega er flokkurinn MJÖG sterk- ur og var margt gert til að þjappa hópn- um meira saman og til gamans. Þar má nefna: sjósund, hópefli, bíó, sund, partý, videókvöld, spilakvöld, magadans og margt meira. Flokkurinn hefur séð um sjoppuna í heimaleikjum Vals í sumar og gert það svo vel að um er talað. Einnig voru leikmenn aðstoðarkennarar í íþrótta- skóla Vals á’ laugardagsmorgnum í allan vetur. Leikmenn þóttu geisla af kurteisi, glaðlyndi og dugnaði í þeirri vinnu. Leik- menn voru í fitness þjálfun einu sinni í viku þetta tímabil. Kjartan Orri Sigurðs- son íþróttafræðingur sá um þann hluta þjálfunarinnar og þökkum við honum kærlega fyrir allar harðsperrurnar á árinu. Það eru tveir aðilar sem við viljum þakka kærlega fyrir alla aðstoðina á þessu keppnistímabili og viljum við biðja þau að koma hér upp til að taka við smá þakklætisvotti: Árni Jónsson æskulýðs- kóngur og hópeflismeistari og Ragnheið- ur Víkingsdóttir sjúkraþjálfari og teyp- ingameistari. Ég vil þakka leikmönnum og foreldr- um fyrir frábært keppnistímabil og óska þeim leikmönnum sem eru að ganga upp í 2. fl. alls hins besta í framtíðinni. Þjálfari: Soffía Ámundadóttir. Besta ástundun: Villimey Friðriksdóttir Mestu framfarir: Erla Steina Sverris- dóttir Liðsmaður flokksins: Elín Metta Jensen 3. flokkur karla 3. flokkur karla var ekki fjölmennur í ár, en samanstóð af frábærum einstaklingum sem voru staðráðnir í því að æfa vel og taka stórstígum framförum. Flokkurinn tók þátt í fimm mótum og fór í æfinga- ferð á Selfoss þar sem gist var í eina nótt. Einnig var margt annað félagslegt gert á tímabilinu. Tímabilið byrjaði með þát- töku í Reykjavíkurmótinu og gekk það mót þokkalega. Síðan tóku flokkurinn þátt í íslandsmótinu innanhúss eða Futsal eins og það er kallað f dag. Spilað var í Þorlákshöfn og mjög góð stemning náð- ist upp hjá hópnum. Þeir stóðu sig nokk- uð vel þar þrátt fyrir að hafa einungis æft einu sinni innanhúss fyrir mótið. I bikar- keppninni spiluðu strákarnir við sterkt lið Selfyssinga og biðu í lægri hlut þar í hörkuleik þrátt fyrir að hafa komist yfir. íslandsmótið byrjaði mjög vel hjá strák- unum og voru þeir efstir í riðlinum eftir þrjá leiki. Fjórir leikir unnust, eitt jafnt- efli en fimm tapleikir var niðurstaðan að Valsmenn hl. óska öllum Valsmönnum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári moð þökk fyrir samstarfið á árinu scm er að líða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.